NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Chris Paul handarbrotnaði í nótt

Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers, verður ekki með liði sínu í næstu leikjum í úrslitakeppninni eftir að hann handarbrotnaði í fjórða leik Los Angeles Clippers og Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry

C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16.

Körfubolti