Meistararnir unnu í Los Angeles | Myndbönd San Antonio Spurs náði að jafna metin í rimmunni gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 23. apríl 2015 10:43
Handtekinn eftir rifrildi um hvort Jordan eða LeBron væri betri Það er engin nýlunda að íþróttaáhugamenn rífist um það er ekki eins algengt að menn verði handteknir eftir rifrildi. Körfubolti 22. apríl 2015 23:15
Brooks rekinn frá Thunder Oklahoma City Thunder vantar nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 22. apríl 2015 21:49
Toronto á útleið í úrslitakeppninni | Myndbönd Eina liðið sem hefur tapað á heimavelli í úrslitakeppninni er 2-0 undir gegn Washington. Körfubolti 22. apríl 2015 07:15
Budenholzer valin besti þjálfari NBA-deildarinnar Mike Budenholzer, þjálfari Atlanta Hawks, var í dag valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar á þessu tímabili en undir hans stjórn náði liðið besta árangrinum í sögu félagsins. Körfubolti 21. apríl 2015 15:00
Golden State og Chicago með 2-0 forystu | Myndbönd Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21. apríl 2015 07:15
Lou Williams besti sjötti maðurinn í NBA-deildinni Lou Williams, 28 ára gamall bakvörður Toronto Raptors, var í dag útnefndur besti sjötti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 20. apríl 2015 17:30
Griffin tróð þrisvar svakalega yfir Spurs-menn í nótt | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í 1-0 á móti NBA-meisturum San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA-körfuboltans eftir fimmtán stiga sigur á heimavelli sínum í nótt. Körfubolti 20. apríl 2015 12:00
Meistararnir töpuðu fyrsta leik | Myndbönd LA Clippers hafði betur á heimavelli gegn meisturum San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 20. apríl 2015 07:38
Irving sá um Boston er Cleveland komst í 1-0 Leikstjórnandinn skoraði úr fyrstu fimm þriggja stiga skotunum sínum í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. apríl 2015 21:39
Curry í stuði í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry var í stuði fyrir Golden State Warriors sem komst yfir í einvíginu gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppni NBA í nótt. Warrios fór með sigur af hólmi, 106-99. Körfubolti 19. apríl 2015 11:30
Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Körfubolti 17. apríl 2015 16:00
Sænsk körfuboltakona valin önnur í nýliðavali WNBA Amanda Zahui var valin önnur í nýliðavali WNBA-deildarinnar í gær en þessi 21 ára sænski miðherji var búinn með tvö ár í Minnesota-skólanum en ákvað að gefa kost á sér í deild þeirra bestu. Körfubolti 17. apríl 2015 09:00
NBA: Mestar líkur á því að Cleveland verði meistari Veðmangarar í Las Vegas telja mestar líkur á því að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers verði NBA-meistarar í ár en úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 17. apríl 2015 07:30
Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Körfubolti 16. apríl 2015 07:30
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Körfubolti 16. apríl 2015 07:16
NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. Körfubolti 16. apríl 2015 07:00
Allt lögreglunni að kenna Thabo Sefolosha, leikmaður Atlanta Hawks, segir að lögreglan sé ábyrg fyrir því að hann spili ekki meira í vetur. Sport 15. apríl 2015 15:30
Fimmtíu ár síðan að Havlicek stal boltanum | Myndband Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Körfubolti 15. apríl 2015 11:00
NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik. Körfubolti 15. apríl 2015 07:00
NBA: Westbrook fékk að spila og OKC er enn á lífi | Myndbönd Barátta New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA heldur áfram og það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaleik liðanna á miðvikudaginn hvort liðið fær áttunda sætið. Körfubolti 14. apríl 2015 07:00
NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers. Körfubolti 13. apríl 2015 09:13
Sjö leikmenn frá Kentucky ætla í nýliðaval NBA-deildarinnar Það verður gjörbreytt lið sem Kentucky-háskólinn teflir fram í næsta vetur. Körfubolti 12. apríl 2015 22:45
Öflugur sigur Clippers | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. apríl 2015 10:54
Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11. apríl 2015 12:00
NBA: Curry bætti eigið þristamet í sigri Golden State | Myndband Pau Gasol með 51. tvennu sína á tímabiilinu er Chicago vann Miami Heat örugglega á útivelli. Körfubolti 10. apríl 2015 07:15
Háskólaboltinn er ljótari en allt Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er ekki hrifinn af háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 9. apríl 2015 22:30
Derrick Rose sneri aftur í tapi Chicago San Antonio vann níunda leikinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9. apríl 2015 08:30
Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. Körfubolti 8. apríl 2015 15:45
Leikmaður Indiana stunginn í New York Chris Copeland, leikmaður Indiana, og eiginkona hans lentu í hnífaárás í gær. Körfubolti 8. apríl 2015 14:00