Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 8. febrúar 2023 07:30
Sex fyrir ofan LeBron James á lista Charles Barkley NBA goðsögnin Charles Barkley fékk það verkefni að velja tíu bestu körfuboltamenn allra tíma og hann fór kannski aðra leið en margir. Körfubolti 7. febrúar 2023 13:30
Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7. febrúar 2023 07:00
Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Körfubolti 6. febrúar 2023 23:00
Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum. Körfubolti 6. febrúar 2023 21:00
Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. Körfubolti 6. febrúar 2023 18:30
Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6. febrúar 2023 17:01
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan, Gametíví og ítalski boltinn Íslenski handboltinn verður fyrirferðamikill á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag en ítalski boltinn fær einnig sitt pláss. Sport 6. febrúar 2023 06:00
Segir Kyrie Irving vera á leið til Doncic í Dallas Blaðamaðurinn Adrian Wojnarowkski greinir frá því á Twitter að stjörnuleikmaðurinn Kyrie Irving verði leikmaður Dallas Mavericks innan skamms. Körfubolti 5. febrúar 2023 20:34
Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum. Körfubolti 5. febrúar 2023 09:32
Slagsmál í Minneapolis og Suns lagði Celtics Annað kvöldið í röð fengum við slagsmál í NBA-deildinni en fimm leikmenn voru reknir af velli í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2023 09:31
Sló stjörnu Cleveland í punginn og allt varð vitlaust í NBA í nótt Donovan Mitchell og Dillon Brooks voru báðir sendir snemma í sturtu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að deilur þeirra urðu upphafið að slagsmálum í leik Cleveland Cavaliers og Memphis Grizzlies. Það má sjá atvikið í fréttinni. Körfubolti 3. febrúar 2023 11:30
Færð ekki Jokic til að gera mikið úr því að vera með þrennu í leik: „Úúúúúúúúúú“ Nikola Jokic hefur átt enn eitt frábæra tímabilið með liði Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta og eftir stórleiki í vikunni þá kom hann tölfræði sinni upp í þrennu að meðaltali í leik. Körfubolti 3. febrúar 2023 10:30
Kostar sitt ef þú ætlar að sjá LeBron slá stigametið LeBron James nálgast óðum stigametið í NBA-deildinni og í nótt var hann með þrefalda tvennu í 129-123 sigri Los Angeles Lakers á New York Knicks. Körfubolti 1. febrúar 2023 15:31
Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. Körfubolti 31. janúar 2023 14:30
„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Körfubolti 31. janúar 2023 07:01
Skoðuðu kostulegt atvik í NBA: „Með því fyndnara sem maður hefur séð“ NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins skoða í þætti kvöldsins meðal annars það sem á gekk í lok venjulegs leiktíma leiks LA Lakers og Boston Celtics um helgina, þar sem slæm dómaramistök kostuðu Lakers líklega sigur. Körfubolti 30. janúar 2023 17:01
Treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum 2013 seld á hálfan milljarð Árið 2013 vann LeBron James sinn annan NBA meistaratitil í treyju Miami Heat. Úrslitaeinvígið fór alla leið í oddaleik og nú hefur treyjan sem LeBron klæddist í oddaleiknum verið seld á rúmlega hálfan milljarð íslenskra króna. Körfubolti 29. janúar 2023 13:31
NBA: Reiður Embiid sýndi hvað í sér býr, aftur tapaði Lakers fyrir Boston í framlengdum leik og Nets eiga New York Fjölmargir áhugaverðir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og í nótt. Þar ber helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Denver Nuggets, sigur Boston Celtics á Los Angeles Lakers í framlengdum leik og sigur Brooklyn Nets á New York Knicks. Körfubolti 29. janúar 2023 10:31
Taphrina Memphis heldur áfram - Curry allt í öllu Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Körfubolti 28. janúar 2023 10:31
Steph Curry rekinn út úr húsi fyrir að henda munnstykkinu sínu Stephen Curry skoraði 34 stig í 122-120 sigri Golden State Warriors á Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta í nótt en fékk þó ekki að klára leikinn. Körfubolti 26. janúar 2023 16:01
Kjósa í liðin sín í Stjörnuleik NBA rétt fyrir leik NBA-deildin hefur ákveðið að breyta aðeins fyrirkomulaginu á Stjörnuleiknum sínum sem fer 19. febrúar næstkomandi í Salt Lake City í Utah fylki. Körfubolti 25. janúar 2023 14:01
LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. Körfubolti 25. janúar 2023 11:01
Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. Körfubolti 24. janúar 2023 20:01
NBA leikmaður spilaði sinn fyrsta leik í næstum því tvö og hálft ár Jonathan Isaac spilaði í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni frá því í ágúst 2020. Þá var hann 22 ára en núna er hann orðinn 25 ára gamall. Körfubolti 24. janúar 2023 15:00
Ólétt WNBA stjarna segir félagið sitt hafa kúgað sig, spilað með sig og logið að sér WNBA meistarar Las Vegas Aces skiptu á dögunum körfuboltakonunni Dearicu Hamby til Los Angeles Sparks en eftir skiptin þá sagði hún frá því hvernig félagið kom illa fram við hana. Körfubolti 24. janúar 2023 11:30
Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. Körfubolti 23. janúar 2023 18:00
LeBron James bara 223 stigum frá stigametinu eftir stórleik í nótt LeBron James skoraði 37 stig í endurkomusigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers vann þá Portland Trail Blazers 121–112 eftir að hafa verið 27 stigum undir. Körfubolti 23. janúar 2023 13:31
Níu sigrar í röð hjá Boston og fimm hjá Philadelphia Topplið Austurdeildarinnar, Boston Celtics og Philadelphia 76ers, eru enn á góðu skriði eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Boston vann sinn níunda leik í röð er liðið lagði Toronto Raptors 106-104 og Philadelphia hafði betur gegn Sacramento Kings 129-127. Körfubolti 22. janúar 2023 09:32
Fjarvera Jokic kom ekki að sök og Denver vann níunda leikinn í röð Denver Nuggets vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann 23 stiga sigur gegn Indiana Pacers í nótt, 134-111. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 21. janúar 2023 12:46