NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Cleveland vann loksins leik

Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri.

Körfubolti
Fréttamynd

Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur

Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“

James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010.

Körfubolti