Bandarískar „aðkomuhátíðir“ komnar til að vera í íslenskum verslunum Sala á vörum tengdum hrekkjavökunni, og öðrum "aðkomuhátíðum“ á Íslandi, hefur aukist gríðarlega undanfarin ár, að sögn framkvæmdastjóra Bónus. Viðskipti innlent 31. október 2018 16:01
61 prósent landsmanna vill banna einnota plastpoka í verslunum 61 prósent landsmanna eru hlynntir banni á einnota plastpokum í verslunum, ef marka má nýja könnun MMR. Viðskipti innlent 29. október 2018 13:45
Eigendur Squishies-leikfanga gæti fyllstu varúðar Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Viðskipti innlent 29. október 2018 09:32
Nýr formaður Neytendasamtakanna segir að berjast þurfi gegn háum húsnæðisvöxtum Breki Karlsson er nýr formaður Neytendasamtakanna en úrslit voru tilkynnt á þingi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 28. október 2018 18:30
Breki nýr formaður Neytendasamakanna Breki Karlsson hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. Viðskipti innlent 28. október 2018 13:07
Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. Viðskipti innlent 28. október 2018 11:00
Bónus hættir með plastpoka Bónus mun á næstunni hætta sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Viðskipti innlent 27. október 2018 11:27
Hagsmunir neytenda, allra hagur Í góðu samfélagi hefur almenningur það gott, líka í samanburði við önnur samfélög. Skoðun 26. október 2018 10:10
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25. október 2018 14:00
Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 24. október 2018 08:00
Nettó ætlar að tífalda netverslunina Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir mikinn vöxt í netverslun með matvörur fram undan. Viðskiptavinir kaupi ferskvörur á netinu í jafnmiklum mæli og í venjulegum verslunum. Viðskipti innlent 24. október 2018 08:00
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. Viðskipti innlent 23. október 2018 11:15
Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22. október 2018 18:15
Nói Siríus innkallar súkkulaði Nói Síríus hefur innkallað Síríus rjómasúkkulaði með saltlakkrísflögum og sjávarsalti. Viðskipti innlent 22. október 2018 09:54
Höfuðborgarbúar nota heitt vatn sem aldrei fyrr Metsala var á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu í september sé litið til áranna frá 2014. Innlent 18. október 2018 14:57
Jakob dregur framboð sitt til baka Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Viðskipti innlent 18. október 2018 10:36
Kornið lokar þremur bakaríum Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum Viðskipti innlent 18. október 2018 10:26
Innnes hækkar verð vegna gengisþróunar Gengisveiking íslensku krónunnar og kostnaðarhækkanir hafa brotist fram í verðlagningu íslenskra heildverslana. Innnes, sem er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins, sendi tilkynningu þess efnis til viðskiptavina sinna í síðustu viku. Viðskipti innlent 18. október 2018 09:30
Ekkert okur hjá H&M Lítill munur er á vöruverði H&M hér og í nágrannalöndum. Ísland ekki einu sinni dýrast samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Verð virðast samkeppnishæf. Viðskipti innlent 18. október 2018 06:00
Fjarðarkaup hrifsar toppsætið af Netflix og vinsældir Costco dvína Viðskiptavinir Fjarðarkaupa reyndust líklegri til að mæla með þjónustu Fjarðarkaupa en viðskiptavinir annarra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 17. október 2018 15:00
Auglýsingabann bitni á innlendum framleiðendum Núverandi fyrirkomulag áfengisauglýsinga endurspeglar ekki nútímann Viðskipti innlent 16. október 2018 07:00
Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. Innlent 15. október 2018 15:25
„Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. Viðskipti innlent 15. október 2018 10:45
Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11. október 2018 16:14
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11. október 2018 14:27
Mathallir fagna fleiri mathöllum Aðstandendur mathallanna á Hlemmi og Granda óttast ekki aukna samkeppni í mathallageiranum á komandi misserum. Viðskipti innlent 10. október 2018 11:13
Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug. Viðskipti innlent 8. október 2018 18:30
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. Viðskipti innlent 8. október 2018 16:45
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. Viðskipti innlent 8. október 2018 11:54
Virkni og vinsældir Ripped ósannaðar Staðhæfingar um meintan heilsufarslegan ávinning af neyslu orkudrykkjarins Ripped teljast ekki sannaðar Viðskipti innlent 8. október 2018 10:37