Lét börnin sín tilkynna heiminum það að hann væri hættur eftir tuttugu ár í NFL Það eru núna stór tímamót hjá NFL goðsögninni Drew Brees, eiginkonu hans og börnunum fjórum. Sport 16. mars 2021 10:30
Bara Brady og Beckham að leika sér saman á ströndinni Tom Brady og David Beckham eru tveir af þekktustu íþróttamönnum sögunnar. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa nú aðsetur í blíðunni á Flórída og eru greinilega góðir vinir ef marka má nýtt myndband af þeim. Sport 15. mars 2021 13:30
Leyfði leikmanni sínum að klippa sig Brandon King hafði taugarnar í að klippa þjálfara sinn Bill Belichick og fékk líka nokkra brandara að launum. Sport 12. mars 2021 13:02
Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. Sport 9. mars 2021 12:30
Brady man ekki eftir því að hafa kastað bikarnum á milli báta Átta ára dóttir Tom Brady reyndi að fá hann til kasta ekki NFL bikarnum yfir á næsta bát í sigurhátíðinni á dögunum og hann þakkar fyrir það að innherjinn „greip frá honum „sendinguna“. Sport 4. mars 2021 10:31
Heimildin er ég sjálfur JJ Watt, varnarmaðurinn frábæri í NFL-deildinni, hefur fundið sér nýtt lið í ameríska fótboltanum og hann skaut aðeins á „skúbbarana“ þegar hann tilkynnti þetta. Sport 2. mars 2021 14:32
Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því. Sport 24. febrúar 2021 12:31
Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. Sport 23. febrúar 2021 16:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar orðinn pabbi Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, varð pabbi í fyrsta sinn um helgina. Sport 22. febrúar 2021 14:01
Hafði líklega verið látinn í þrjá daga áður en hann fannst á hótelherberginu Vincent Jackson, fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL-deildinni, lést líklega allt að þremur dögum áður en hann fannst á hótelherbergi í Flórída fyrr í vikunni. Sport 19. febrúar 2021 08:01
Fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL fannst látinn á hótelherbergi Fyrrverandi NFL-leikmaðurinn Vincent Jackson fannst látinn á hótelherbergi í Flórída í gær. Hann var 38 ára. Sport 16. febrúar 2021 07:31
Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. Sport 15. febrúar 2021 08:31
Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. Sport 12. febrúar 2021 23:16
Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. Sport 11. febrúar 2021 11:00
Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. Sport 10. febrúar 2021 11:30
Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. Sport 9. febrúar 2021 13:30
Mamma Mahomes ósátt við dómarana í Super Bowl Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag. Sport 9. febrúar 2021 12:31
Fyrstar kvenna til að vinna Super Bowl Tvær konur áttu sinn þátt í því að gera Tamba Bay Buccaneers að Ofurskálarmeisturum í nótt þegar liðið vann sigur á Kansas City Chiefs, 31-9. Sport 8. febrúar 2021 14:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. Sport 8. febrúar 2021 13:30
Brady fagnaði með dóttur sinni eins og síðast: Er ekki hættur Tom Brady tilkynnti það á verðlaunapallinum í nótt að hann ætli að spila áfram með Tampa Bay Buccaneers liðinu á næstu leiktíð. Brady heldur upp á 44 ára afmælið sitt í haust og varð í nótt NFL-meistari í sjöunda skiptið. Sport 8. febrúar 2021 04:13
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. Sport 8. febrúar 2021 03:35
„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Sport 7. febrúar 2021 19:45
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. Sport 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7. febrúar 2021 06:02
Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Sport 5. febrúar 2021 17:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Sport 5. febrúar 2021 13:42
Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. Sport 5. febrúar 2021 10:01
Borgarstjórinn grínaðist með að skíra borgina „Tompa Bay“ ef Brady vinnur Super Bowl Tom Brady hefur gert magnaða hluti á fyrsta tímabili sínu með Tampa Bay Buccaneers og er nú aðeins einum sigri frá því að færa nýja félaginu sínu sigur í Super Bowl. Sport 4. febrúar 2021 16:31
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 4. febrúar 2021 13:31
Hársbreidd frá því að lenda allir í sóttkví fyrir Super Bowl Minnstu mátti muna að yfir 20 leikmenn Kansas City Chiefs þyrftu að fara í sóttkví rétt fyrir Ofurskálarleikinn við Tampa Bay Bucaneers sem er á sunnudaginn. Ástæðan? Klipping. Sport 4. febrúar 2021 09:30