NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Goodell viðurkennir að NFL hafi gert mistök

Einn óvinsælasti maður bandarískra íþrótta, Roger Goodell, framkvæmdastjóri NFL, hefur viðurkennt að deildin hafi gert mistök í meðhöndlun sinni á mótmælum leikmanna deildarinnar gegn kynþáttahatri og lögregluofbeldi síðustu ár.

Erlent
Fréttamynd

Ákærðir fyrir vopnað rán í gleðskap

Lögregla í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur NFL-leikmannanna Deandre Baker og Quinton Dunbar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa, vopnaðir byssum, haft peninga og úr af gestum í teiti.

Sport