Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Tom Brady fer ekki til Los Angeles Charges eða til Kaliforníu. Hann ætlar að setja upp búðir í Flórída á næsta tímabili. Sport 18. mars 2020 10:00
Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. Sport 17. mars 2020 16:30
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. Sport 17. mars 2020 13:15
Fær rúma tvo milljarða á ári fyrir að lýsa leikjum Tony Romo er kominn á ofurlaun hjá CBS en hann hefur slegið í gegn er hann lýsir NFL-leikjum hjá stöðinni. Hann fékk sjaldan svona góð laun á meðan hann var stórstjarna í NFL-deildinni. Sport 5. mars 2020 07:00
Frábær sprettur en náði ekki að slá metið | Myndband Nú stendur yfir "NFL scouting combine“ þar sem tilvonandi stjörnur NFL-deildarinnar sýna hæfileika sína. Einn ætlaði sér að slá hraðamet en náði því ekki þó svo spretturinn hefði verið góður. Sport 28. febrúar 2020 23:30
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Sport 28. febrúar 2020 14:30
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. Sport 27. febrúar 2020 17:45
Sendur í leyfi fyrir að kalla leikstjórnanda „helvítis dverg“ Starfsmaður á útvarpsstöð ESPN í Cleveland missti sig algjörlega á dögunum og hefur nú verið sendur í leyfi. Ekki er víst að hann fái að koma til baka úr því leyfi. Sport 26. febrúar 2020 23:00
NFL-leikmaður gripinn með 70 kíló af maríjúana Greg Robinson, leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni, verður líklega ekki að spila neitt næsta vetur. Fastlega má gera ráð fyrir því að hann muni þá sitja í steininum. Sport 20. febrúar 2020 23:00
Fór í laseraðgerð á augunum | Gat ekki séð hver staðan var Framtíð NFL-leikstjórnandans Jameis Winston er í lausu lofti en eitt er ljóst að hann mun sjá betur á næstu leiktíð. Sport 13. febrúar 2020 23:00
Lamdi andstæðing með hjálmi og þykir hafa sloppið vel NFL-deildin tilkynnti í gær að varnarmaður Cleveland Browns, Myles Garrett, væri kominn úr leikbanni og það kom mörgum á óvart. Sport 13. febrúar 2020 10:00
Níu barna faðir úr NFL-deildinni að leita sér að nýju liði Philip Rivers tilkynnti í gær að sextán ára tíma hans með Chargers liðinu sé á enda og að hann sé að leita sér að nýju félagi fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni. Sport 11. febrúar 2020 22:30
Tíu óþægilegustu augnablikin í hálfleikssýningu Super Bowl Á sunnudagskvöldið síðasta komu söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez á hálfleikssýningu Super Bowl og má með sanni segja að þær hafi slækið rækilega í gegn og fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu. Lífið 7. febrúar 2020 12:30
Gaf honum aftur treyjuna sem þeir höfðu skipst á eftir Super Bowl Damien Williams átti leik lífs síns í Super Bowl á sunnudagskvöldið þegar hann skoraði tvisvar í sigri Kansas City Chiefs og mótherji hans vildi passa upp á það að hann ætti keppnistreyjuna frá þessu magnaða kvöldi. Sport 6. febrúar 2020 23:30
Hljóp á staur eftir sendingu frá hetjunni sinni Tengdasonur Mosfellsbæjar hafi áhyggjur af afdrifum eins manns í skrúðgöngu Kansas City Chiefs liðsins í gær. Sport 6. febrúar 2020 22:45
Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Sport 6. febrúar 2020 13:00
NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Handbolti 5. febrúar 2020 23:30
Fagnaði sigri í Super Bowl með sérstökum hætti Það var gaman að vera leikmaður eða stuðningsmaður Kansas City Chiefs á sunnudaginn þegar liðið tryggði sér sinn fyrsta NFL-titil í fimmtíu ár. Það þurfti heldur ekkert að pína leikmenn eða stuðningsmenn liðsins í það að fagna sigrinum og fagnaðarlætin munu eflaust halda áfram út þessa viku hjá sumum. Sport 4. febrúar 2020 15:00
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. Sport 3. febrúar 2020 20:00
Tungutaktar Shakira brandaramatur fyrir tístara Söngkonurnar Shakira og Jennifer Lopez héldu uppi stuðinu í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3. febrúar 2020 15:30
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Sport 3. febrúar 2020 14:30
Fyrsta konan sem þjálfar í Super Bowl Katie Sowers skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í Super Bowl í gær. Sport 3. febrúar 2020 13:00
Demi Lovato slær aftur í gegn og nú fyrir leikinn um Ofurskálina Söngkonan Demi Lovato söng þjóðsöng Bandaríkjanna fyrir leikinn mikilvæga um Ofurskálina í Miami í nótt. Lífið 3. febrúar 2020 12:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3. febrúar 2020 12:00
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. Sport 3. febrúar 2020 11:45
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3. febrúar 2020 11:01
Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Lífið 3. febrúar 2020 10:30
Maturinn á Super Bowl: Metnaðurinn nær nýjum hæðum Áhugi Íslendinga á NFL-deildinni hefur aukist á undanförnum árum og samhliða því hefur metnaðurinn fyrir Super Bowl samkvæmum aukist einnig. Lífið 3. febrúar 2020 10:15
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3. febrúar 2020 10:00
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3. febrúar 2020 07:47