Antonio Brown til liðs við Tom Brady og Gronk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 18:15 Antonio Brown gæti spilað sinn fyrsta leik síðan í september 2019 þann 8. nóvember næstkomandi. vísir/getty Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots. NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots.
NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01