NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Brady: Hef meira að sanna

Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta.

Sport
Fréttamynd

Brown vill boxa við Logan Paul

Fyrrum NFL-stjörnunni Antonio Brown virðist leiðast þessa dagana og hann reynir sífellt að finna upp á einhverju nýju að gera.

Sport
Fréttamynd

Býst við líflátshótunum

Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli.

Sport
Fréttamynd

Antonio Brown syngur um peninga | Myndband

Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær.

Sport
Fréttamynd

Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum

Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra.

Sport
Fréttamynd

Veislan hefst í NFL-deildinni

Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um helgina og er bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. Fyrsta helgin er kölluð "Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla.

Sport
Fréttamynd

Brown æfði með Saints

Útherjinn Antonio Brown gæti verið að komast í nýtt lið í NFL deildinni en hann æfði með New Orleans Saints á dögunum.

Sport