Frír bjór í boði á tíu stöðum þegar Cleveland Browns vinnur fyrsta leikinn NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Sport 14. ágúst 2018 22:30
NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. Sport 13. ágúst 2018 22:45
Vandamálið fyrir stráka og stelpur sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba „Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Sport 13. júní 2018 23:30
Missti næstum því fótinn en fær nýjan samning Það verður ekki tekið af Chicago Bears að þar virðist gott fólk ráða málum. Það er félagið að sýna í verki gagnvart innherjanum Zach Miller. Sport 6. júní 2018 22:00
Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Sport 5. júní 2018 09:00
Berst fyrir því að nota kannabis í NFL Bandaríski NFL leikmaðurinn Mike James segist þurfa að neyta kannabisefna til þess að spila íþróttina og vill fá leyfi til þess að spila með kannabis í blóðinu. Sport 2. júní 2018 06:00
„Trump er hálfviti“ Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti. Sport 26. maí 2018 07:00
Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Sport 25. maí 2018 17:15
Leeds fer í samstarf við 49ers Enska félagið Leeds United hefur gert samstarfssamning við 49ers Enterprises, fjárfestingafélagið sem rekur NFL liðið San Francisco 49ers. Sport 24. maí 2018 14:30
Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. Sport 24. maí 2018 08:30
Favre fór þrisvar sinnum í meðferð Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum. Sport 23. maí 2018 06:00
Ætlaði að gera út um Foster með lygum Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Sport 18. maí 2018 22:30
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. Sport 9. maí 2018 23:30
Ruðningslið lét klappstýrur vinna sem fylgdarkonur Klappstýrur Washington Redskins lýsa ferð til Kostaríka þar sem styrktaraðilum og ársmiðaeigendum var seldur aðgangur að myndatöku þar sem þær voru fáklæddar. Erlent 3. maí 2018 08:23
Fyrrum leikmaður Packers myrtur Fyrrum varnarmaður NFL-liðsins Green Bay Packers, Carlos Gray, var myrtur á heimili sínu í Alabama í gær. Sport 2. maí 2018 15:00
Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Sport 2. maí 2018 14:00
Elskar Brady og var valinn á sama stað í nýliðavalinu Líf leikstjórnandans Luke Falk hefur lengi snúist um að gera allt eins og Tom Brady. Honum fannst því ekki leiðinlegt að hafa verið valinn númer 199 í nýliðavali NFL-deildarinnar eins og Brady. Sport 30. apríl 2018 23:00
Handarlausi varnarmaðurinn kominn í NFL-deildina | Spilar með tvíburabróður sínum Fallegasta saga NFL-nýliðavalsins um helgina er um hinn handalausa Shaquem Griffin sem var valinn númer 141 þrátt fyrir fötlun. Sport 30. apríl 2018 13:00
Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Sport 27. apríl 2018 15:00
Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. Enski boltinn 26. apríl 2018 23:00
Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Stöð 2 Sport sýnir í fyrsta sinn á Íslandi frá nýliðavali NFL-deildarinnar. Sport 26. apríl 2018 14:30
Gronkowski tekur eitt ár í viðbót Stuðningsmenn New England Patriots anda léttar í dag þar sem innherjinn magnaði, Rob Gronkowski, hefur staðfest að hann ætli sér að spila með liðinu næsta vetur. Sport 25. apríl 2018 14:00
Baðst afsökunar á misheppnuðu byssugríni Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Sport 23. apríl 2018 10:30
Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. Sport 21. apríl 2018 22:30
Belichick er besti þjálfari allra tíma en stundum er hann algjört fífl Útherjinn Danny Amendola yfirgaf New England Patriots eftir síðustu leiktíð og er kominn í hlýjan faðm Miami Dolphins. Sport 16. apríl 2018 22:30
Hvað verður um Dez Bryant? Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina. Sport 16. apríl 2018 20:15
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. Sport 12. apríl 2018 06:00
Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum. Sport 10. apríl 2018 23:30
Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. Sport 5. apríl 2018 11:30
NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Sumir fara til Íslands. Sport 28. mars 2018 14:45