NFL verður að losa sig við þennan leikmann Ein stærsta stjarnan í NFL-deildinni, Le'Veon Bell, hefur fengið sig fullsaddan af ofbeldismanninum Vontaze Burfict sem spilar með Cincinnati Bengals. Sport 24. október 2017 22:30
Ernirnir fljúga hæst í NFL-deildinni Þegar sjö umferðum er lokið í NFL-deildinni er Philadelphia Eagles nokkuð óvænt með besta árangurinn í deildinni. Sport 24. október 2017 13:45
NFL-leikmaður hljóp um í Ofurkonubúningi fyrir leik Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Sport 24. október 2017 12:30
Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Sport 23. október 2017 22:30
Kviknaði í blindfullum stuðningsmanni Bills Fylleríið á stuðningsmönnum NFL-liðsins Buffalo Bills er löngu orðið heimsfrægt og þeim tekst enn að toppa sig. Sport 23. október 2017 19:45
Mótmælin eru að skaða NFL-deildina Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina. Sport 23. október 2017 18:15
Fullorðnir atvinnumenn fögnuðu með því að fara í feluleik | Myndband Leikmenn í NFL-deildinni eru duglegir að finna upp frumleg fagnaðarlæti sem vekja enn meiri athygli á afrekum þeirra inn á vellinum. Sport 23. október 2017 11:30
Stuðningsmenn Eagles vilja aldrei sjá Morelli aftur Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa fengið nóg af dómaranum Pete Morelli og vilja að NFL-deildin sjái til þess að hann dæmi aldrei aftur hjá Eagles. Sport 16. október 2017 22:30
Rodgers líklega frá út tímabilið Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni, gæti verið búinn að leika sinn síðasta leik á þessu tímabili. Sport 16. október 2017 11:30
Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. Sport 16. október 2017 08:30
Hafþór Júlíus blæs í víkingahornið fyrir leik Vikings og Packers Kraftajötuninn Hafþór Júlíus er sérstakur heiðursgestur Minnesota Vikings fyrir leikinn gegn Green Bay Packers en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport á morgun. Sport 14. október 2017 23:30
Elliott kominn í sex leikja bann Áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að NFL-deildin geti sett hlaupara Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, í sex leikja bann. Sport 13. október 2017 16:30
Jones vildi vera vondi kallinn Það vakti gríðarlega athygli þegar Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, ákvað að fara eftir fyrirmælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og banna leikmönnum sínum að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. Sport 12. október 2017 23:00
Eigandi Cowboys hlýðir Trump í einu og öllu Donald Trump Bandaríkjaforseti fór á dögunum við stríð við NFL-deildina er hann krafðist þess að leikmenn sem standa ekki meðan þjóðsöngurinn sé spilaður yrðu reknir úr deildinni. Sport 10. október 2017 22:15
Myndband sýnir þjálfara Dolphins taka inn hvítt duft fyrir fund Myndbandi sem virðist sýna sóknarþjálfara Miami Dolphins, Chris Foerster, taka inn hvítt duft fyrir fund hefur verið lekið á internetið. Sport 9. október 2017 09:00
Cam: Orðaval mitt var niðurlægjandi og vanvirðing við konur Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í garð kvenkynsíþróttafréttamanns sem hann talaði niður til. Sport 6. október 2017 07:30
Brjálaðist er hann var kallaður niggari Útherji Washington Redskins, Terelle Pryor, brjálaðist eftir leik síns liðs gegn Kansas City Chiefs um síðustu helgi. Sport 5. október 2017 16:00
Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi. Sport 5. október 2017 14:30
Faldi sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Sport 2. október 2017 23:30
Vandræðagangur á meisturunum Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli. Sport 2. október 2017 11:30
Söguleg stund á Wembley Jay Ajayi varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem fæddur er í Lundúnum sem spilaði NFL leik á Wembley þegar Miami Dolphins og New Orleans Saints mættust. Sport 1. október 2017 23:30
NFL-þríhöfði á Stöð 2 Sport Aðdáendur NFL-deildarinnar fá mikið fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í dag er hægt verður að horfa á leiki úr deildinni frá 13.30 og fram að miðnætti. Sport 1. október 2017 11:12
Fékk líflátshótanir vegna skoðana sinna á þjóðsöngsmótmælunum Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Sport 29. september 2017 22:45
Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Körfubolti 28. september 2017 19:45
Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. Sport 27. september 2017 13:00
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Sport 27. september 2017 11:00
Lofaði að gefa sparkaranum launin sín | Frábært sjónarhorn á sigurspark Eagles Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Sport 27. september 2017 10:30
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Sport 26. september 2017 23:30
Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Sport 26. september 2017 16:00
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 26. september 2017 09:30