NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Eigandi Colts handtekinn

Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Wilson íhugar að spila líka hafnabolta

Leikstjórnandi NFL-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, er einstakur hæfileikamaður. Hann er ekki bara frábær í amerískum fótbolta heldur einnig mjög öflugur í hafnabolta.

Sport
Fréttamynd

Hernandez lamdi mann í fangelsinu

Fyrrum NFL-stjarnan, Aaron Hernandez, er ekki hættur að komast í fjölmiðla þó svo hann sitji á bak við lás og slá grunaður um morð.

Sport
Fréttamynd

Guð sagði mér að fara

Þessa dagana standa yfir æfingabúðir hjá þeim leikmönnum sem gefa kost á sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Þar geta útsendarar NFL-liðanna fylgst með þeim.

Sport
Fréttamynd

Incognito bað Martin afsökunar

Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust.

Sport
Fréttamynd

Sannleikurinn mun jarða þig

Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins.

Sport
Fréttamynd

Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl

Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli.

Sport
Fréttamynd

Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle

Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum.

Sport
Fréttamynd

NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn

Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl).

Sport