Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 22-22 | Akureyringar köstuðu frá sér sigrinum ÍR skoraði jöfnunarmark gegn nýliðum Akureyrar á lokasekúndunni á dramatískum lokamínútum í Austurbergi í dag. Handbolti 2. desember 2018 18:15
Sveinbjörn þorir ekki að skipta um skó: Erum hið fullkomna par Sveinbjörn Pétursson hefur farið á kostum með Stjörnunni í Olísdeild karla á síðustu vikum. Hann segir gömlu skóna sína og sig vera fullkomið par. Handbolti 1. desember 2018 22:30
Geggjað mark í Grillinu | Myndband Markvörður Þróttar sendir strákunum í Olís-deildinni smá sneið. Handbolti 30. nóvember 2018 11:30
Aron Einar gæti tekið eitt tímabil í handboltanum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, var í handboltanum á sínum yngri árum og hann gæti tekið eitt tímabil í Olís-deildinni eftir að hann kemur heim. Enski boltinn 29. nóvember 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 23-24 | Selfyssingar á toppinn Selfoss fór á topp Olísdeildar karla með tæpum eins marks sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld Handbolti 28. nóvember 2018 22:30
Seinni bylgjan: Geggjaðir Gautar hjá Fram Framarar enduðu fjögurra leikja taphrinu á móti Aftureldingu og það voru einkum tvær skyttur liðsins sem fóru fyrir Safamýrarpiltum í leiknum. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Gautanna í Framliðinu. Handbolti 28. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Bara bilað að vera með svona leikmannahóp Seinni bylgjan fór yfir leik Valsmanna í KA-húsinu í síðasta þætti sínum um Olís deildina í handbolta en Valsliðið sótti þá tvö mjög góð stig norður til Akureyrar. Handbolti 28. nóvember 2018 09:30
Le Kock Hætt'essu: Logi fíflaði strákana upp úr skónum Þrátt fyrir að tíunda umferðin í Olís-deild karla hafi ekki klárast í gær var hlaðið í Le Kock Hætt'esu í Seinni bylgju gærdagsins. Handbolti 27. nóvember 2018 23:00
Logi um Daníel: Finnst hann besti markvörður deildarinnar Daníel Freyr Andrésson var frábær í liði Vals sem hafði betur gegn KA í Olísdeild karla í gær. Daníel hefur heillað í marki Valsmanna og á tilkall í íslenska landsliðshópinn að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 27. nóvember 2018 18:30
Seinni bylgjan: Annar sér bara um vítin en hinn um allt hitt Eyjamenn voru aðeins með 45 prósent skotnýtinu í sex marka tapi á móti Haukum á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi. Það var kannski helst einum manni að þakka eða um að kenna. Handbolti 27. nóvember 2018 16:15
Björgvin dæmdur í eins leiks bann Björgvin Hólmgeirsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Grétar Eyþórsson og Tarik Kasumovic sluppu báðir við leikbönn. Handbolti 27. nóvember 2018 13:49
Topp 5 listi Sebastians: Léttast að lesa þessa Seinni bylgjan klikkaði ekki á því að bjóða upp á topp fimm lista í þætti sínum í gærkvöldi og að þessi sinni var komið að Sebastian Alexanderssyni. Topp fimm listinn er fastagestur í Seinni bylgjunni. Handbolti 27. nóvember 2018 13:00
Seinni bylgjan: Feðgatal í hálfleik Petr Baumruk var magnaður handboltamaður á sínum tíma og strákurinn hans Adam Haukur Baumruk er að gera flotta hluti með toppliði Hauka í Olís deild karla. Handbolti 27. nóvember 2018 11:00
Logi Geirs í Seinni bylgjunni: Það er eitthvað mikið að í Vestmannaeyjum Logi Geirsson mætti í Seinni bylgjuna í gærkvöldi og var allt annað en sáttur með spilamennsku Íslands- og bikarmeistara ÍBV. Handbolti 27. nóvember 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. Handbolti 26. nóvember 2018 22:15
Kristinn: Það er heitt undir okkur öllum Það er krísa í Vestmannaeyjum. Handbolti 26. nóvember 2018 21:30
Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. Handbolti 26. nóvember 2018 21:12
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. Handbolti 26. nóvember 2018 20:30
Íslandsmeistararnir eiga á hættu að tapa sínum fjórða leik í röð í kvöld Það er liðin meira en mánuður síðan að Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deild karla í handbolta en þeir fá tækifæri til að bæta úr því í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 26. nóvember 2018 16:00
Björgvin: Ég klúðraði þessu Björgvin Þór Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, fékk beint rautt spjald í leik ÍR gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2018 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 34-27 | Stífla hjá ÍR í síðari hálfleik Mikilvægur sigur Stjörnunnar. Handbolti 25. nóvember 2018 22:30
Bjarni um rauða spjaldið: „Ég skil ekki hvað hann var að spá“ Bjarni var ekki sáttur með Björgvin Þór Hólmgeirsson. Handbolti 25. nóvember 2018 22:26
Guðmundur: Þurfti aðeins að róa liðin en svona á þetta að vera Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var í skýjunum með stigin tvö sem Fram fékk gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 25. nóvember 2018 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-26 | Fram skellti Aftureldingu Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu. Handbolti 25. nóvember 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 27-26 FH | Akureyringar með dramatískan sigur á FH Akureyri Handboltafélag lagði FH að velli í Olís-deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Handbolti 25. nóvember 2018 19:00
Haukur Þrastar með leik upp á 9,9 í gærkvöldi Haukur Þrastarson var allt í öllu hjá Selfyssingum í gærkvöldi þegar liðið vann fimm marka sigur á Fram 28-23 á Selfossi. Handbolti 22. nóvember 2018 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 28-23 | Selfoss kláraði Fram Selfoss er komið upp að hlið Hauka á toppnum en Fram er að berjast á botniunm. Handbolti 21. nóvember 2018 22:00
Fyrsti útisigur KA í efstu deild í meira en tólf ár KA-menn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla i handbolta í gærkvöldi. Þetta var fyrsti útisigur nýliða KA á tímabilinu og um leið fyrsti útisigur félagsins í efstu deild í tólf og hálft ár. Handbolti 21. nóvember 2018 17:30
Seinni bylgjan: Hvort stjörnuliðið er betra? Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var rætt um hvort það ætti að byrja með stjörnuleik í Olís-deildinni. Í kjölfarið völdu sérfræðingar þáttarins sín stjörnulið. Handbolti 21. nóvember 2018 14:30
Versta byrjun Íslandsmeistara á öldinni Íslands- og bikarmeistarar ÍBV töpuðu í gær fimmta deildarleik sínum á tímabilinu þegar þeir lágu á heimavelli á móti nýliðum KA í 9. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2018 13:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti