Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum

    Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Spennandi starf gæti lokkað Kristján út

    FH skreið inn í úrslitakeppni Olís-deildar karla en er nú aðeins einum sigri frá því að senda deildarmeistara Hauka í sumarfrí. Það hefur orðið stökkbreyting á leik FH-liðsins síðan Kristján Arason kom til þess að aðstoða þjálfarateymið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar

    "Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR

    Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Frændliðin fara í lokaúrslitin

    Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni er á leiðinni heim

    Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild.

    Handbolti