Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Róbert er brotinn

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Drátturinn í bikarkeppni HSÍ

    Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn

    Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-25

    FH-ingar unnu sterkan 25-23 sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla. Góður kafli í fyrri hálfleik gaf FH-ingum forystu sem þeir misstu aldrei það sem eftir lifði leiks.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigfús seldi silfrið út af skuldum

    Ráðgátan um hver af strákunum okkar hafi selt silfurverðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 er leyst. Það var línumaðurinn Sigfús Sigurðsson sem seldi medalíuna sína.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 27-27

    Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum stig með síðasta skoti leiksins í 27-27 jafntefli gegn Valsmönnum í Olís-deild karla í kvöld. Haukar fengu vítakast þegar leiktíminn rann út og þar steig Sigurbergur ískaldur á línuna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-24 | Enn tapar HK

    FH vann fínan sigur á HK, 29-24, í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásbjörn Friðriksson var frábær í liði FH og skoraði 10 mörk. Daníel Freyr Andrésson var einnig magnaður í liði FH og varði 23 skot.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kannski fulllangt gengið hjá Gunnari Steini

    Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður franska liðsins Nantes, hefur ekki enn fengið tækifæri með landsliðinu þó svo hann hafi staðið sig vel með félagsliði sínu. Miðjumaðurinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í sumar að hann ætti skilið að fá tækifæri.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rándýrt að skipta um útlending

    "Þetta hefur ekki gengið nægilega vel hjá okkur og það er margt sem við þurfum að skoða í okkar eigin leik,“ segir Heimir Örn Árnason, þjálfari Akureyrar, en liðið er í næst neðsta sæti Olís-deildar karla með fjögur stig eftir sex umferðir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Elti kærustuna sína til Íslands

    Litháinn Giedrius Morkunas hefur verið í ham í marki Hauka í Olís-deild karla í handbolta vetur og öðrum fremur séð til þess að Hafnarfjarðarliðið saknar ekki landsliðsmarkvarðarins Arons Rafns Eðvarðssonar sem fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan

    Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld.

    Handbolti