Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Hvað gerist? Við fáum bara leikaraskap“

    „Annað hvort kallar brotið á tveggja mínútna brottvísun eða rautt spjald. Þú getur ekki dæmt það út frá því hvort að leikmaðurinn meiddi sig eða ekki,“ sagði Róbert Gunnarsson í heitum umræðum í Seinni bylgjunni um rauð spjöld í Olís-deild karla í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn

    Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld

    HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Egill og Ási höfðu þetta bara eins og þeir vildu

    Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki í vafa um hvað hefði skilað FH sigri í Mosfellsbæ í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Egill Magnússon og Ásbjörn Friðriksson fóru illa með heimamenn og skoruðu samtals 22 mörk í 31-26 sigri FH-inga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Patrekur Jóhannesson: Við vorum ekkert að spila nægilega vel

    Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum sáttur með stigið sem Stjörnumenn sóttu á móti Fram eftir að hafa verið undir svo gott sem allan leikinn. Stjörnumenn voru ekki sannfærandi bróðurpart leiksins og leit ekki út fyrir að þeir myndu koma sér inn í leikinn. Kraftaverkið gerðist á 59. mínútur þegar að Stjörnumenn náðu loks að jafna og lokatölur 31-31. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Hræðileg tilhugsun og má ekki gerast“

    Willum Þór Þórsson er einn farsælast fótboltaþjálfari í sögu íslenskum fótboltans og sá eini sem hefur unnið allar fjórar deildirnar sem þjálfari. KR og Valur urðu bæði Íslandsmeistarar undir hans stjórn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu

    Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik.

    Sport