Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla. Handbolti 27. febrúar 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. Handbolti 27. febrúar 2022 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. Handbolti 27. febrúar 2022 20:35
„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Handbolti 27. febrúar 2022 20:05
„Vildum gera betur heldur en í bikarleiknum“ Haukar völtuðu yfir Gróttu og unnu fjórtán marka sigur 38-24. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 27. febrúar 2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-20| Valsarar völtuðu yfir KA Valur tók á móti KA í 16. Umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Í fyrri leik liðana sem fór fram á Akureyri í október sigruðu Valsmenn öruggan 9 marka sigur og við búist að KA-menn myndu mæta með hefndarhug í þennan leik. Handbolti 27. febrúar 2022 18:25
Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. Handbolti 25. febrúar 2022 23:31
Kyssti KA-merkið og Arnar og sannfærði sérfræðingana um breytta tíma „Þetta er herra KA,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni og birti myndskeið af ástríðufullum Jóni Heiðari Sigurðssyni í jafntefli KA við ÍBV í Olís-deildinni í handbolta í gærkvöld. Handbolti 25. febrúar 2022 16:00
Upphitun Seinni bylgjunnar: Uppgjör tveggja liða sem þurfa að gefa í Strákarnir í Seinni bylgjunni hituðu vandlega upp fyrir 16. umferðina í Olís-deild karla í handbolta og þáttinn má sjá hér á Vísi. Handbolti 25. febrúar 2022 14:01
Arnar frá Færeyjum í Kórinn Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina. Handbolti 25. febrúar 2022 12:32
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með frjálsa för“ Formaður handknattleiksdeildar Selfoss segir það algjört „kjaftæði“ að deildin rambi á barmi gjaldþrots og vilji rifta samningum við leikmenn. Staðan sé þó vissulega erfið eftir tvö ár af takmörkunum tengdum kórónuveirufaraldrinum. Handbolti 25. febrúar 2022 08:00
Einar Bragi búinn að semja við FH Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH. Handbolti 24. febrúar 2022 21:53
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 32-32 | Stál í stál á Akureyri KA og ÍBV skildu jöfn í Olís deildinni í handbolta á Akureyri í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2022 20:03
Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Handbolti 23. febrúar 2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. Handbolti 23. febrúar 2022 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. Handbolti 23. febrúar 2022 22:35
Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. Handbolti 23. febrúar 2022 22:20
Afturelding vann Selfoss í sveiflukenndum leik Afturelding vann Selfoss 33-31 í Olís-deild karla í leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Handbolti 23. febrúar 2022 21:20
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. Handbolti 17. febrúar 2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2022 20:00
Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 16. febrúar 2022 13:31
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. Handbolti 14. febrúar 2022 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. Handbolti 13. febrúar 2022 21:54
Þurfum kannski að hafa aðeins meira kontról á okkar leik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur með þriggja marka tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi gerst sekir um of mörg aulamistök. Handbolti 13. febrúar 2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. Handbolti 13. febrúar 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13. febrúar 2022 13:16
Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. Handbolti 13. febrúar 2022 08:00
„Gott að hafa pabba á kústinum“ Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. Handbolti 12. febrúar 2022 18:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. Handbolti 12. febrúar 2022 18:25
Hætti við pílu og tölvuleik með vinunum sem trúðu ekki ástæðunni Þráinn Orri Jónsson og Magnús Óli Magnússon lýstu því með bráðskemmtilegum hætti í Seinni bylgjunni í gærkvöld hvernig það var að vera allt í einu kallaðir út á sjálft Evrópumótið í handbolta í síðasta mánuði. Handbolti 10. febrúar 2022 13:01