Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    KA mætir Val án Ólafs

    Tímabilinu er lokið hjá Ólafi Gústafssyni, handknattleiksmanni KA, vegna hnémeiðsla sem hafa plagað hann síðustu tvo og hálfan mánuð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Heimir Örn lét Kidda heyra það

    Skondið atvik átti sér stað í leik FH og ÍBV á dögunum þegar Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, lét í sér heyra á hliðarlínunni. Dómari leiksins, Heimir Örn Árnason, var augljóslega ekki í stuði fyrir tuð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron Rafn aftur heim í Hauka

    Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson kemur heim í sumar og gengur í raðir Hauka. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Það kemur enginn hingað til að fá eitt­hvað

    Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár.

    Handbolti