Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. Handbolti 26. júní 2019 11:44
HK fær skyttu frá Georgíu Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu. Handbolti 26. júní 2019 11:42
Tilkynntur sem þjálfari Þórs en segist ekkert hafa verið ráðinn Einhver svakalegur misskilningur virðist vera í gangi á milli handknattleiksdeildar Þórs og þjálfarans Geirs Sveinssonar. Þór tilkynnti um ráðningu Geirs sem þjálfara í gær en Geir segist alls ekkert hafa ráðið sig sem þjálfara félagsins. Handbolti 26. júní 2019 11:00
Grímur tekur við Íslandsmeisturunum Grímur Hergeirsson er næsti þjálfari Selfoss. Handbolti 21. júní 2019 22:18
Engin keppnishöll uppfyllti skilyrði EHF Það var hiti yfir málinu í dag en nú hefur borist skýring. Handbolti 21. júní 2019 17:44
Grímur verður næsti þjálfari Selfoss Þjálfaraleit Íslandsmeistara Selfoss er lokið en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá mun Grímur Hergeirsson taka við liðinu af Patreki Jóhannessyni. Handbolti 21. júní 2019 11:59
Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins Handbolti 20. júní 2019 13:20
Haukur tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims | Taktu þátt í kosningunni Selfyssingurinn er einn fjögurra sem eru tilnefndir sem besti ungi leikstjórnandi heims. Handbolti 17. júní 2019 21:30
Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Handbolti 16. júní 2019 15:00
Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. Handbolti 12. júní 2019 14:30
Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. Handbolti 24. maí 2019 06:30
Elvar hoppaði upp fyrir bæði Adam og Daníel á markalista úrslitakeppninnar Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér markakóngstitilinn. Handbolti 23. maí 2019 13:00
Ekkert lið í sögunni hefur klárað Íslandsmeistaratitilinn með svona stæl Selfyssingar rúlluðu yfir Haukana í gær og tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Þetta var ekki aðeins sögulegur fyrsti sigur Selfoss á Íslandsmóti í boltaíþróttum heldur einnig sögulegur sigur í allri úrslitakeppninni. Handbolti 23. maí 2019 11:30
Myndaveisla frá fyrsta Íslandsmeistarafögnuði Selfyssinga Selfoss varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta eftir tíu marka stórsigur á Haukum í Hleðsluhöllinni í Iðu. Handbolti 23. maí 2019 10:30
Sjáðu trylltan fögnuð Selfyssinga í klefanum Selfyssingar fögnuðu fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í handbolta með stæl í gær og fagnaðarlætin standa eflaust enn yfir. Handbolti 23. maí 2019 09:30
22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Handbolti 23. maí 2019 08:30
Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22. maí 2019 22:27
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 22:07
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. Handbolti 22. maí 2019 21:49
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. Handbolti 22. maí 2019 21:40
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 21:30
Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. Handbolti 22. maí 2019 21:30
Allir krakkarnir í vínrauðu í tilefni dagsins á Selfossi Selfoss getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögunni í kvöld og það á heimavelli. Handbolti 22. maí 2019 13:30
Segir að pressan sé á Selfyssingum: „Eiga að njóta þess að spila svona leik“ Ásbjörn Friðriksson spáir í spilin fyrir leik kvöldsins. Handbolti 22. maí 2019 07:00
Svona var röðin er Selfyssingar opnuðu miðasöluna fyrir leikinn á morgun Það er mikil spenna á Selfossi fyrir leikinn á morgun. Handbolti 21. maí 2019 18:03
Finnur aftur í Val og Vignir framlengir Finnur Ingi Stefánsson er kominn aftur til Valsmanna frá Aftureldingu. Handbolti 21. maí 2019 16:32
Baráttan um miðana á Selfossi hefst í kvöld: Aðeins 600 geta upplifað drauminn Selfyssingar hefja forsölu á miðum á fjórða leikinn í lokaúrslitunum í kvöld. Handbolti 21. maí 2019 15:00
Guðlaugur hættur hjá Val Snorri Steinn Guðjónsson verður einn aðalþjálfari Vals á næstu leiktíð. Handbolti 20. maí 2019 21:53