Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 18-33 | Valur niðurlægði Hauka á Ásvöllum Valur hélt sigurgöngunni áfram með sigri á Haukum í stórleik umferðarinnar. Haukar sáu aldrei til sólar í leiknum og eru enn án stiga í deildinni Handbolti 5. október 2019 19:30
Vandræðalaust hjá Fram í Mosfellsbæ Fram lenti í engum vandræðum með Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 5. október 2019 16:22
Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. Handbolti 5. október 2019 09:30
Fyrsti sigur KA/Þórs kom gegn HK KA/Þór vann eins marks sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 4. október 2019 20:33
Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 22:45
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2019 20:56
Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. Handbolti 24. september 2019 22:30
Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. Handbolti 24. september 2019 15:45
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. Handbolti 24. september 2019 08:00
Þórey Anna skaut KA/Þór í kaf Stjarnan byrjar leiktíðina vel í Olís-deild kvenna. Handbolti 22. september 2019 18:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-18 | Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik var leikurinn einstefna í síðari hálfleik. Handbolti 21. september 2019 20:00
HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. Handbolti 21. september 2019 17:24
Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. Handbolti 21. september 2019 15:35
Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir Olís-deild kvenna í handbolta hófst um helgina. Handbolti 18. september 2019 16:15
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. Handbolti 15. september 2019 14:45
Lena Margrét fór hamförum í sigri á FH Grill 66 deild kvenna í handbolta hófst í kvöld með þremur leikjum. Handbolti 13. september 2019 22:08
Haukar fá sænska skyttu Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur. Handbolti 13. september 2019 18:00
Hafdís skrifar undir tveggja ára samning við Fram Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því standa í marki liðsins í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 4. september 2019 20:10
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. Handbolti 4. september 2019 14:00
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. Handbolti 3. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 3. september 2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. Handbolti 3. september 2019 21:28
Aldrei fleiri útlendingar í deildinni Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum. Handbolti 3. september 2019 16:45
Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Handbolti 2. september 2019 20:00
Metnaðarfullir KA-menn safna fyrir nýjum búnaði eftir bíræfinn þjófnað Stuðningsmenn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, um land allt urðu fyrir áfalli í sumar þegar græjunum sem KA-TV hefur notað til að sýna frá leikjum félagsins í öllum íþróttagreinum félagsins var stolið. Ekkert bólar á búnaðinum og nú hefur félagið hafið söfnun svo kaupa megi nýja græjur. Innlent 2. september 2019 13:59
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. Handbolti 2. september 2019 12:30
Selfoss og Afturelding sigurvegarar á Opna Norðlenska Styttist í að handboltinn fari á fullt. Handbolti 25. ágúst 2019 11:30
Svona verður sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar í vetur Það er búið að manna áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir handboltaveturinn. Þar verða bæði ný andlit og önnur sem hafa sést þar áður. Handbolti 23. ágúst 2019 14:30
Tvær frá Póllandi og tvær frá Svartfjallalandi í kvennaliði ÍBV í vetur ÍBV hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 22. ágúst 2019 16:03
Nýr þriggja ára samningur um samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum Akureyrarfélögin geta ekki lengur unnið saman í karlahandboltanum en KA og Þór ætla að halda áfram að reka saman kvennalið næstu árin. Handbolti 9. ágúst 2019 14:30