Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrafnhildur Skúladóttir: Sætur titill

    Hrafnhildur Skúladóttir var virkilega ánægð með Deildarmeistaratitilinn sem Valur tryggði sér í dag þegar liðið bara sigur úr býtum gegn HK, 33-28, á Hlíðarenda í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sautján marka sigur Framkvenna

    Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins

    Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Undanúrslitin klár í Símabikarnum

    Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum Símabikars karla og kvenna í handbolta en undanúrslitin verða nú spiluð í Laugardalshöllinni og um sömu helgi og bikarúrslitaleikirnir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valskonur unnu 21 marks sigur - myndir

    Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir 21 marks sigur á Aftureldingu, 37-16, í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð

    ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framkonur örugglega í undanúrslitin

    Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppsætið undir í Safamýri

    Fram og Valur mætast klukkan 19.30 í kvöld í Framhúsinu í toppslag N1-deildar kvenna í handbolta. Í huga margra er leikur kvöldsins í Safamýrinni óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH

    FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag.

    Handbolti