Septemberspá Siggu Kling: „Að hika er sama og tapa“ Elsku krabbinn minn. Þú ættir að taka allar þínar stóru ákvarðanir á fullu tungli. Þar sem að þú ert fæddur undir þeirri dásamlegu plánetu, þá skaltu vita það að ef það er stórstrengd hæð eða lægð yfir landinu þá fara þeir fítusar inn. Þess vegna er mikilvægt að fylgjast með öllu því sem móðir jörð er að segja við þig, því hún er að hjálpa þér í hverju einasta skrefi sem þú tekur. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Haltu aftur af hvatvísi þinni Elsku ljónið mitt. Þú ert að mörgu leyti kominn á betri stað en þú varst fyrir mánuði. Þú veist hvernig þú getur unnið með sjálfan þig á þessum punkti og þú hefur meiri sjálfstraust og sjálfsstjórn en áður. Þú nærð að finna þessa uppljómun sem er í þér og það er líka í þér kraftur til að magna upp þessa uppljómun. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Í vorkunn færist ekkert nema niður á við Elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo í skapi til að fela tilfinningar þínar og láta aðra halda að þú sért meiri töffari en þú í rauninni ert. Ef að það er eitthvað sem þú ætlar að vinna þér inn núna, samningar, vinátta eða ást, þá skaltu sleppa öllum leikritum og vita það að þegar að þú lætur í einlægnina þína skína, þá brotna allar varnir hjá þeim sem þú þarft að kljást við. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert Elsku sporðdrekinn minn. Það er alltaf verið að benda þér á hvað þú eigir að gera og hvernig þú eigir að gera það. Þú sérð oft ekki hversu sterkur þú ert og einblínir þess vegna oftar á velgengni annarra og finnst þess vegna grasið grænna hjá nágrannanum en hjá þér. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Slakaðu á og leyfðu þér að lifa og vera til Elsku fiskurinn minn. Þú ert einstakur og í þér býr góðmenni. Ég held að ég hafi aldrei í lífinu hitt leiðinlegan fisk, og ekki heldur séð eins fjölbreyttar manneskjur eins og dvelja í þessu merki. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að flæða og lífinu að gerast Elsku vatnsberinn minn. Þessi tilvera sem þér er færð, er nákvæmlega þannig sem þú lítur á lífið. Ef að þú vorkennir þér, alveg sama hvaða stöðu þú hefur í lífinu, þá missirðu máttinn, sérð ekki hvað þér er raunverulega gefið og hvað þú raunverulega getur. Lífið 1. september 2023 06:00
Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að springa, helst einn með sjálfum þér Elsku steingeitin mín. Þér finnst kannski eins og þú sért búinn að skuldbinda þig um of, að þú sért búinn að falla í eitthvað far sem þú bjóst ekki við að yrði raunin. Lífið 1. september 2023 06:00
Ágústspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir ágúst er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4. ágúst 2023 08:04
Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. Lífið 4. ágúst 2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. Lífið 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Lífið 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. Lífið 4. ágúst 2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. Lífið 4. ágúst 2023 07:00
Júlíspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 7. júlí 2023 08:01
Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. Lífið 7. júlí 2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Lífið 7. júlí 2023 06:00