Vilja virkja borgarana og tryggja gjaldfrjálsa þjónustu Sósíalistaflokkur Íslands kynnti í dag stefnumál sín í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Lögð er áhersla á að tryggja aðkomu íbúanna að ákvarðanatökku, tryggja gjaldfrjálsa grunnþjónustu og að útrýma biðliestum eftir húsnæði. Innlent 2. maí 2022 17:17
Bein útsending: Fulltrúar í borginni takast á um leigjendamál Fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram í Reykjavík í komandi sveitarstjórnakosningum boða til umræðna um hagsmuni leigjenda í höfuðborginni. Sýnt verður beint frá umræðunum á Facebook. Innlent 2. maí 2022 17:00
Dagur gefur lítið fyrir ásakanir um óheiðarleika Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni sótti hart að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar í Pallborði Vísis. Innlent 2. maí 2022 15:17
„Andverðleikasamfélagið“ Ég og fjölskylda mín erum ein af þeim fjölmörgu fjölskyldum sem misstu allt sitt í hruninu. Faðir minn og móðir unnu af dugnaði og samvisku til að veita sér og börnum sínum gott líf. Þau söfnuðu peningum í stóra útborgun á íbúð sem var síðan öll étin upp í hruninu. Skoðun 2. maí 2022 15:00
Oddvitaáskorunin: Reyndi að hlaupa upp rúllustiga í Þýskalandi vegna misskilnings Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 2. maí 2022 15:00
Lætur kanna kosti og galla sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur látið hefja forathugun á sameiningu Skógræktar ríkisins og Landgræðslunnar. Innlent 2. maí 2022 14:24
I am Bianca Hallveig and I support rent control Many people are surprised when they find out, I rent an apartment. Their first reaction is “Oh! my gosh how? Renting in Reykjavik is so expensive“. Skoðun 2. maí 2022 13:31
Uppbygging innviða Íbúar Hveragerðis eru 3020 talsins og á kjörskrá eru 2284 manns. Við íbúar fáum þess kost þann 14. maí nk. að kjósa okkur fulltrúa sem við treystum best fyrir því að taka stórar ákvarðanir sem snúa að okkur öllum. Þessum fulltrúum þarf að vera hægt að treysta fyrir fjármunum okkar, að þeim sé varið og forgangsraðað rétt. Skoðun 2. maí 2022 13:00
Geðlyfjanotkun hjá börnum og íbúum hjúkrunarheimila Í svari heilbrigðisráðherra um notkun geðlyfja hjá börnum á Íslandi kemur í ljós að hún hefur aukist til muna frá árinu 2012 í öllum aldursflokkum. Hlutfallið hefur hækkað úr 12% upp í tæplega 25% barna. Eitt af hverjum fjórum börnum á Íslandi á aldrinum 14 til 17 ára er nú á einu eða fleiri geðlyfjum. Skoðun 2. maí 2022 12:46
Blómleg atvinnustarfsemi í Hveragerði – allra gróði Rétt fyrir kosningar heyrum við stjórnmálamenn oft nota frasa eins og „Við viljum styðja við atvinnulifið í bænum“, enda er það eitt af meginhlutverkum stjórnvalda í smærra og stærra samhengi að styðja við grunnstarfsemi á hverjum stað. Skoðun 2. maí 2022 12:15
Stafrænt bruðl í borg biðlistanna! Í Reykjavík hafa biðlistar af öllu tagi ekki gert annað en að lengjast í tíð núverandi meirihluta. Einu gildir hvert litið er. Nú bíða um 1.900 börn eftir þjónustu m.a. sálfræðinga og talmeinafræðinga hjá Skólaþjónustu. Það kallast ófremdarástand. Skoðun 2. maí 2022 12:01
Auglýsingadeild RÚV grimm á auglýsingamarkaði Auglýsingadeild Ríkissjónvarpsins seldi auglýsingar fyrir rúma tvo milljarða í fyrra sem er um 25 prósenta vöxtur milli ára. Viðskipti innlent 2. maí 2022 11:59
Hildur, Dagur og Dóra mætast í Pallborðinu Tæpar tvær vikur eru til kosninga og búast má við heitum umræðum í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 13 í dag þegar oddvitar Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Pírata mætast. Innlent 2. maí 2022 11:45
Notalega flugfélagið Fimmtudaginn 2.júní verður stór dagur í samgöngumálum Akureyringa og raunar landsbyggðarinnar allrar, en þá hefur sig til flugs vél fyrsta millilandaflugfélagsins á Íslandi með höfuðstöðvar utan suðvesturhornsins. Skoðun 2. maí 2022 11:30
Hljóðið í stimplunum getur komið upp um kjósandann Hljóðið í stimplunum sem notaðir eru til að greiða atkvæði geta afhjúpað hina áskyldu leynd í komandi kosningunum. Innlent 2. maí 2022 10:56
Takk, kæri kennari! Ég vil byrja á því að þakka þér kærlega fyrir það starf sem þú hefur innt af hendi um leið og þú færð í fangið meira álag á sömu launum. Skoðun 2. maí 2022 10:32
Borgin er stoðsvið – ekki aðalleikari Ég er ekki hefðbundinn stjórnmálamaður, og hafði raunar aldrei hugsað mér að taka þátt í stjórnmálum. Hins vegar er ég alinn upp við að vilji maður ná einhverju fram sé best að vaða í verkið sjálfur. Skoðun 2. maí 2022 10:01
Stöndum vörð um Hafnarfjörð! Það þarf öfluga velferð fyrir fólk þannig að kröftugt atvinnulíf nái að blómstra. En um leið þarf heilbrigt atvinnulíf að vera til staðar, þannig að velferðin njóti sín. Skoðun 2. maí 2022 09:30
Hækkum þjónustustigið og tökum aftur forystu í Garðabæ Við í Viðreisn viljum sjá Garðabæ taka forystu á ný í leikskólamálum og vera leiðandi í umhverfisvænum áherslum og grænni fjármálastjórn. Við viljum einnig vanda betur til verka og beita faglegri stjórnun fjàrmagns með því að fylgja alltaf lögum um opinber innkaup þegar það á við og fara vel með fjármuni þegar kemur að innkaupum á vöru og þjónustu. Skoðun 2. maí 2022 09:00
Oddvitaáskorunin: Handtekin í Íslandsbanka fyrir ávísanafals Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 2. maí 2022 09:00
Kunnuglegt stef í Kópavogi Nú þegar kosningar til sveitarstjórna nálgast og frambjóðendur kynna sig og stefnu sinna framboða er mikilvægt að leggja við hlustir og heyra hvað frambjóðendur eru raunverulega að segja. Skoðun 2. maí 2022 07:46
Hin Engeyska hagspeki er tóm tjara Bjarni Benediktsson hefur haldið því fram að hann hafi búið til peninga fyrir almenning með því að selja eigur almennings með afslætti, meðal annars til pabba síns. Skoðun 2. maí 2022 07:15
Um 2.500 greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 2.500 manns hafa nú greitt atkvæði utan kjörfundar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí næstkomandi. Innlent 2. maí 2022 07:02
Afgerandi vísbendingar um lögbrot Fjárlaganefnd Alþingis hélt tvo opna fundi í vikunni um Íslandsbankamálið. Fyrri fundurinn var með Bankasýslunni. Seinni fundurinn var með fjármálaráðherra. Það sem fram kom á fundunum er ekki til þess fallið að loka málinu og vekja traust. Skoðun 2. maí 2022 07:00
Brauð og kökur – Bjarni og Katrín Hjartanlega til hamingju með daginn allt launafólk! Í dag var miðborgin full af baráttuglöðu fólki sem er gleðilegt. Það er gleðilegt að fólk geti aftur komið saman og gleðilegt að í brjósti fólks brennur enn baráttueldur fyrir bættum kjörum og betra samfélagi. Skoðun 1. maí 2022 22:00
Fegurðin að innan þykir best Þessi orð stórskáldsins frá Siglufirði ætti að vera einkenni okkar Miðflokksmanna til Kópavogsbúa nú þegar við stöndum á þessum tímamótum. Er staðan ekki orðin sú að Kópavogur hefur ekki lengur fleiri lóðir fram að bjóða? Skoðun 1. maí 2022 21:00
Hörð barátta um meirihlutann í Eyjum Bæjarstjóri Vestmannaeyja sem hefur starfað með Eyjalistanum síðustu fjögur ár er sátt við samstarfið en gengur óbundin til næstu sveitastjórnarkosninga. Oddviti Sjálfstæðisflokksins er afar ánægður með nýafstaðið prófkjör en ætlar að ráða í bæjarstjóraembættið komist flokkurinn á ný í meirihluta. Innlent 1. maí 2022 18:36
Íþrótta- og tómstundamál í Fjarðabyggð fyrir alla Íþrótta- og tómstundamál eru sífellt stærri þáttur í rekstri sveitarfélaga. Bestu forvarnirnar sem við eigum eru öflugt íþróttastarf og virkt félagslíf fólks á öllum aldri. Skoðun 1. maí 2022 16:46
Félag grunnskólakennara lagði sveitarfélögin í máli um veikindarétt félagsmanns Félag grunnskólakennara hafði betur í máli gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga í máli sem snýst um veikindarétt og ætlar sér að ná fram leiðréttingum handa þeim kennurum sem brotið var á. Innlent 1. maí 2022 15:29
Reykjavíkurborg traðkar á hagsmunum almennings og vinnur gegn lögbundnu lýðræði - hindrar íbúðauppbyggingu í 3 ár Gerð hafa verið stór mistök. Einkavegur var gerður fyrir 1 aðila sem er nú staðfest með gögnum að hafi ruglað alla hæðarsetningu í Gufunesi. Gögnum hefur verið haldið frá aðstandendum og reynt að þagga málið í þrjú ár. Ekki hefur einu sinni verið fylgt lögbundnu samráðsferli. Skoðun 1. maí 2022 15:00
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent