KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 23. mars 2014 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. Körfubolti 23. mars 2014 18:30
Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka. Körfubolti 23. mars 2014 09:00
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. Körfubolti 22. mars 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56. Körfubolti 21. mars 2014 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld. Körfubolti 21. mars 2014 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Körfubolti 21. mars 2014 16:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 20. mars 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. Körfubolti 20. mars 2014 15:57
Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Körfubolti 20. mars 2014 10:15
Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. Körfubolti 20. mars 2014 07:00
Utan vallar: Áskorun Þó svo að úrslitakeppnin í körfubolta sé skemmtileg má gera hana enn betri. Körfubolti 20. mars 2014 06:00
Hannes fékk risaávísun frá Dominos Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domions Pizza á Íslandi, kom færandi hendi á kynningarfundi fyrir úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær og afhenti Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ ávísun upp á eina milljón króna. Körfubolti 19. mars 2014 15:15
Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 19. mars 2014 08:30
Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins 40 íslenskir körfuboltamenn náðu tuttugu stiga leik í Dominos-deild karla á þessu tímabili Körfubolti 19. mars 2014 06:00
Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. Körfubolti 19. mars 2014 00:02
KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Deildarmeistarar KR áttu besta leikmanninn, besta þjálfarann og dugnaðarforkinn í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2014 12:31
Einar Árni fer ekki frá Njarðvík Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, er á sínu síðasta tímabili með liðið en hann er ekki á leiðinni úr Njarðvík þrátt fyrir að hætta með meistaraflokkinn. Á heimasíðu Njarðvíkinga kemur fram að Njarðvíkingar ætla að halda sínum manni. Körfubolti 18. mars 2014 09:45
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. Körfubolti 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 17. mars 2014 14:30
ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. Körfubolti 17. mars 2014 10:45
Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. Körfubolti 17. mars 2014 08:45
Leiðinlegt fyrir þá sem keyptu sig inn á þessa hörmung "Einbeitingin var einhvers staðar allt annars staðar. Ég kannast við þetta. Við vorum að rifja það upp að við töpuðum síðasta leik gegn Hamri um árið sem var fallið og búið að reka kanann sinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir slæmt tap gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 16. mars 2014 21:43
Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2014 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85 ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur. Körfubolti 16. mars 2014 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 74-86 | Enn einn KR sigurinn KR sótti Hauka heim í lokaumferð Dominos deildarinnar í kvöld. Gestirnir höfðu fyrir nokkru tryggt sér deildarmeistaratitilinn en Haukar áttu í harðri baráttu við Þór frá Þorláksson um fimmta sæti deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 61-84 | Stjarnan steinlá Njarðvík skellti Stjörnunni 84-61 í Garðabæ í síðustu umferð Dominos deildar karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið taka þátt í úrslitakeppninni. Körfubolti 16. mars 2014 00:01
Fjölnismenn náðu öðru sætinu - úrslitakeppni 1. deildar klár Fjölnismenn tryggðu sér í kvöld annað. sætið í 1.deild karla í körfubolta og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina sem er framundan. Fjölnismen unnu fjóra síðustu leikina sína og hafa unnið 8 af 10 leikjum sínum eftir áramót. Körfubolti 14. mars 2014 21:21
Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2014 19:00
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti 14. mars 2014 07:00