Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Helena leggur skóna á hilluna

    Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Aug­lýsinga­tekjur renna ó­skiptar til Grind­víkinga

    Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga.

    Samstarf
    Fréttamynd

    „Sér­­­stakt að vera allt í einu kippt út úr þessu“

    Dag­ný Lísa Davíðs­dóttir var árið 2022 valin besti leik­­maður efstu deildar kvenna í körfu­­bolta og var hún á sama tíma reglu­­legur hluti af ís­­lenska lands­liðinu. Undir lok ársins 2022 meiddist hún hins vegar í leik með Fjölni. Meiðslin hafa haldið henni fjarri körfu­­bolta­vellinum og ó­­víst er hve­­nær hún snýr aftur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Arnar sér eftir orðum sínum: „Ó­geðs­lega lé­legt af mér“

    Arnar Guð­jóns­son, þjálfari kvenna­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, skammast sín fyrir um­mæli í leik­hléi í leik Stjörnunnar og Njarð­víkur í Subway deild kvenna í gær­kvöldi þar sem að hann kallaði leik­mann Njarð­víkur feita. Hann segir ekkert af­saka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til fram­dráttar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég er ekki hrifinn af henni“

    Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ.

    Körfubolti