Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. Fótbolti 15. nóvember 2020 21:39
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. Fótbolti 15. nóvember 2020 20:47
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. Fótbolti 15. nóvember 2020 20:12
Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands. Fótbolti 15. nóvember 2020 19:30
Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 15. nóvember 2020 19:02
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 15. nóvember 2020 18:31
Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. Fótbolti 15. nóvember 2020 15:31
Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Kasper Schmeichel segist finna til með íslenska liðinu. Hann segir að margir af dönsku leikmönnunum geti sett sig í spor íslenska liðsins. Fótbolti 15. nóvember 2020 13:00
Sveinn Aron kallaður upp í A-landsliðið Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Fótbolti 15. nóvember 2020 12:00
Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Sergio Ramos varð í gær leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Hann vill þó eflaust gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 15. nóvember 2020 09:45
Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. nóvember 2020 06:00
Werner hetjan í sigri Þjóðverja Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 14. nóvember 2020 22:01
Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 14. nóvember 2020 21:30
Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 14. nóvember 2020 19:15
Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. Fótbolti 14. nóvember 2020 19:05
Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð. Fótbolti 14. nóvember 2020 15:59
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. Fótbolti 14. nóvember 2020 13:25
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 14. nóvember 2020 12:46
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Fótbolti 14. nóvember 2020 10:15
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. Fótbolti 14. nóvember 2020 09:36
„Töpuðum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi“ „Við töpum út af því að við erum ekki í nógu góðu formi. Þetta er eitthvað sem á ekki að eiga sér stað á hæsta stigi í fótbolta,“ segir Bjarni Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, um tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Fótbolti 13. nóvember 2020 12:02
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Fótbolti 13. nóvember 2020 07:31
Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Fótbolti 12. nóvember 2020 21:44
Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Fótbolti 12. nóvember 2020 17:34
Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Fótbolti 12. nóvember 2020 13:52
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12. nóvember 2020 12:55
Lék fyrri hálfleik með veiruna | Liðsfélagarnir halda til Svíþjóðar Króatinn Domagoj Vida lék fyrri hálfleikinn í vináttulandsleik við Tyrkland í gær áður en í ljós kom að hann væri með kórónuveiruna. Fótbolti 12. nóvember 2020 08:30
Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Fótbolti 11. nóvember 2020 19:21
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. Fótbolti 11. nóvember 2020 13:30
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. Fótbolti 11. nóvember 2020 11:31