Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 09:45 Ramos að gefa í skyn að hann sé saklaus að vanda er hann berst við Breel Embolo um knöttinn í leik gærdagsins. Harry Langer/Getty Images Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira