Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeild UEFA

Þjóðadeildin er keppni á vegum Knattspyrnusambands Evrópu sem fer fram á haustin á tveggja ára fresti, áður en undankeppnir Evrópu- og Heimsmeistaramóta hefjast.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Albanía nefnd sem mögulegur leikstaður

    Alls óvíst er hvar eða hvort leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu fari fram. Leikurinn á að fara fram á Wembley í næstu viku en þar sem íslenska liðið kemur frá Danmörku til Englands er alls óvíst hvað gera skal.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Best að halda öllum öruggum“

    Arnór Ingvi Traustason segir það hundfúlt en rétta ákvörðun að hann skyldi vera tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“

    Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir Lagerbäck ekki fara með rétt mál

    Skilaboðin halda áfram að fljúga á milli Alexander Sörloth og Lars Lagerbäck eftir hávaðarifrildi þeirra í kjölfar þess að norska landsliðið í fótbolta féll út úr EM-umspilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum

    Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni.

    Fótbolti