PENG GANG er nýtt Íslenskt „streetwear Brand“ – „mikilvægt að hafa góð gæði“ Nýtt Íslenskt “streetwear brand” er komið á götur borgarinnar og ber það heitið Peng Gang. Albumm 4. september 2021 10:30
Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. Tónlist 3. september 2021 15:24
Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. Tónlist 3. september 2021 13:32
„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. Tónlist 3. september 2021 11:53
Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. Tónlist 3. september 2021 10:18
Höfundur tónlistar Grikkjans Zorba er fallinn frá Gríska tónskálið Mikis Theodorakis, sem þekktastur er fyrir að hafa tónlist myndarinnar Grikkjans Zorba frá árinu 1964, er látið, 96 ára að aldri. Menning 3. september 2021 08:09
Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. Erlent 2. september 2021 18:59
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. Tónlist 2. september 2021 11:59
Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Lífið 2. september 2021 11:43
„Ekki vírusinn sem er vandamálið heldur stefnuleysi yfirvalda“ Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hefur verið frestað til ársins 2022 vegna áframhaldandi samkomutakmarkana í ljósi kórónuveirufaraldursins. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir það mikil vonbrigði fyrir íslenska tónlistariðnaðinn að samkomutakmarkanir séu enn svo strangar. Innlent 2. september 2021 11:23
Iceland Airwaves frestað til ársins 2022 Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves hefur verið frestað til ársins 2022 vegna áframhaldandi samkomutakmarkana í ljósi kórónuveirufaraldursins. Hátíðin mun því fara fram dagana 2. til 5. nóvember 2022. Innlent 2. september 2021 10:00
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. Tónlist 1. september 2021 16:02
Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Albumm 1. september 2021 14:30
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1. september 2021 09:55
Syngur um ógæfulegt ástarlíf sitt og brostna drauma Færeyski popparinn Sakaris heldur þriðjudagstónleika í Húsi máls og menningar í kvöld klukkan 20:00. Sakaris heitir fullu nafni Sakaris Emil Joensen. Tónlist 31. ágúst 2021 14:32
Segir R. Kelly hafa lofað sér frægð í skiptum fyrir kynlíf Fyrsti karlinn, sem hefur ásakað tónlistarmanninn R. Kelly um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi, vitnaði fyrir dómi í gær og sagði Kelly hafa lofað sér frægð í skiptum fyrir kynlíf. Gærdagurinn var áttundi dagur réttarhaldanna yfir tónlistarmanninum. Erlent 31. ágúst 2021 12:44
Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. Lífið 31. ágúst 2021 11:31
Herra Hnetusmjör gaf út Flottur strákur 2 á afmælisdaginn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur strákur, sem var fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir fimm árum síðan. Tónlist 31. ágúst 2021 10:43
Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Tónlist 31. ágúst 2021 10:06
Hróðmar Sigurðsson gefur út sína fyrstu plötu Í dag gaf gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson út sína fyrstu plötu og kemur hún út á vegum Reykjavik Record Shop. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa, Hörpu klukkan átta. Tónlist 30. ágúst 2021 14:04
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Tónlist 29. ágúst 2021 15:33
Halda kúlinu þrátt fyrir vinsældir PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir ágúst. Tónlist 27. ágúst 2021 21:00
„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Lífið 27. ágúst 2021 20:00
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. Lífið 27. ágúst 2021 10:47
„Partíplata með samviskubiti“ „Oggulítið dóp, eitthvað af kæruleysi, mikið af kynlífi, enn þá meira djamm og heil eilífð af straumum sársauka og hamingju að renna í eitt og sama fljót.“ Tónlist 27. ágúst 2021 07:00
Segir óboðlegt að halda tvenn jól í röð án jólatónleika Framkvæmdarstjóri Senu Live telur að það muni margborga sig að ríkið taki á sig þann kostnað sem fylgir nýrri breytingu á sóttvarnarreglum á sitjandi viðburðum. Frá og með 3. september mega fimm hundruð manns koma saman í rými og nándarregla verður afnumin á sitjandi viðburðum gegn því að gestir fari í hraðpróf. Innlent 26. ágúst 2021 20:56
Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. Lífið 26. ágúst 2021 19:24
Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. Lífið 26. ágúst 2021 13:53
„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. Tónlist 26. ágúst 2021 11:15
Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. Lífið 26. ágúst 2021 10:37