Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Kocoon

Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi.

Tónlist
Fréttamynd

Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs

Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu.

Lífið
Fréttamynd

„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“

„Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir.

Lífið
Fréttamynd

Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens

„Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári.

Lífið
Fréttamynd

Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin

Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins.

Tónlist
Fréttamynd

85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum

Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook.

Innlent
Fréttamynd

Segir nýja Eurovision-lagið rökrétt framhald af Think About Things

Daði Freyr var að senda frá sér lagið Feel the Love og myndband ásamt tónlistarkonunni Ásdísi Maríu Viðarsdóttur. Þetta er fyrsta lagið sem Daði gefur út þar sem hann var ekki með í ferlinu frá byrjun. Albumm heyrði í Daða þar sem hann var í sveitinni hjá foreldrum sínum að jólast ásamt því að undirbúa útgáfu á framlagi Íslands til Eurovision 2021.

Albumm
Fréttamynd

„Þá verður maður ósjálf­rátt eyjar­skeggi með öllu sem því til­heyrir“

„Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson.

Tónlist
Fréttamynd

27 milljóna króna harmsaga sem endar vel

Píanóleikarinn Angela Hewitt hefur fundið ástina á ný; 27 milljóna króna Fazioli flygil, sem var sérsmíðaður eftir að ástin hennar eyðilagðist í flutningum í fyrra.

Erlent
Fréttamynd

Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi

Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar.

Lífið