Úthúða íslenskum röppurum í rokkslagara hvunndagshetjunnar Nýtt lag og myndband með rokksveitinni Pink Street Boys. Tónlist 4. október 2019 11:45
„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“ Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera. Tónlist 3. október 2019 16:45
Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 3. október 2019 14:15
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3. október 2019 08:39
Regnbogabraut Í Neskirkju stendur nú yfir sýning sem kallast Regnbogabraut. Hún er í höndum þriggja hinsegin listamanna: Viktoríu Guðnadóttur, Hrafnkels Sigurðssonar og Logns Draumland. Skoðun 2. október 2019 17:02
Sækja titilinn í ljóð Jóhannesar úr Kötlum Úr augum þér fiðrildi fljúga er yfirskrift íslensk-norskra tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Menning 2. október 2019 09:30
Þrjú félög sameinast undir merkjum Senu Fyrirtækin Sena, Sena Live og CP Reykjavík hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Sena. Viðskipti innlent 1. október 2019 15:12
Djöfullinn sveikst um að mæta Einu sinni var píanóleikari sem var dálítið óheppinn. Gagnrýni 1. október 2019 13:00
Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar er látin, 74 ára að aldri. Menning 1. október 2019 08:35
Nýdönsk í Eldborgarsal: Pottþétt hljómsveit í fanta formi Frábærlega vel heppnaðir tónleikar í Hörpu. Gagnrýni 30. september 2019 12:12
Rafdjassráðgátan er hist og her Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu. Tónlist 30. september 2019 10:00
Metallica hættir við tónleika vegna meðferðar söngvarans James Hetfield, söngvari og gítarleikari, ákvað að skrá sig í fíknimeðferð. Tónlist 29. september 2019 11:27
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. Lífið 29. september 2019 07:00
Friðrik Dór tók lagið í beinni hjá Gumma Ben Nýi skemmtiþátturinn Föstudagskvöld með Gumma Ben hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Tónlist 28. september 2019 11:35
Safnar heiðurssummum Anna Gréta Sigurðardóttir djasspíanisti veitir viðtöku styrk úr Minningarsjóði Monicu Zetterlund á morgun við hátíðlega athöfn í Konserthöllinni í Stokkhólmi. Tónlist 28. september 2019 10:00
Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. Tónlist 27. september 2019 13:15
Hreinskilinn Liam Gallagher svarar 73 spurningum Hinn skrautlegi tónlistamaðurinn Liam Gallagher tók á dögunum þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 26. september 2019 15:30
Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október. Lífið 25. september 2019 18:00
Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. Gagnrýni 25. september 2019 16:00
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. Gagnrýni 25. september 2019 15:00
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25. september 2019 11:00
Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. Lífið 25. september 2019 09:24
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. Erlent 24. september 2019 22:57
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. Lífið 23. september 2019 20:15
Við getum öll verið súperstjörnur Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns. Tónlist 23. september 2019 06:00
Þekktir listamenn flykkjast til Húsavíkur og spila drunutónlist Kastljósið mun beinast að Húsavík í 24 klukkustundir helgina 19. til 20. október þegar alþjóðlegur tónlistarviðburður fer þar fram. Óhætt er að segja að viðburðurinn sé í óvenjulegri kantinum. Lífið 20. september 2019 21:30
Föstudagsplaylisti Bjarna Daníels Bjarni Daníel bagdad bróðir býður á banvænt vangadansiball. Tónlist 20. september 2019 13:00
Góð orka skiptir máli Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt. Lífið 20. september 2019 07:45
Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir. Tónlist 19. september 2019 12:45
Salka Sól tók það mjög inn á sig að fá gagnrýni fyrir rappið Einu sinni sagði uppistandari á Twitter að rappið mitt væri það versta sem hafði komið fyrir íslenska menningu, segir söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld. Lífið 19. september 2019 11:30