Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. Tónlist 10. maí 2019 13:40
Góssentíð í sumar Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út. Tónlist 10. maí 2019 11:30
„Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. Tónlist 9. maí 2019 16:12
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. Tónlist 7. maí 2019 21:31
Lykke Li með tónleika í Hörpu Sænska tónlistarkonan Lykke Li heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi fimmtudaginn 4. júlí í sumar. Tónleikarnir verða í Silfurbergi í Hörpu og eru hluti af tónleikaferðalagi til að fylgja eftir plötunni So sad, so sexy, sem hefur hlotið einróma lof. Lífið 7. maí 2019 10:00
Ingibjörg Þorbergs látin Ingibjörg lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ í dag, 92 ára að aldri. Innlent 6. maí 2019 22:37
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6. maí 2019 08:39
Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. Tónlist 5. maí 2019 14:21
Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. Tónlist 5. maí 2019 12:23
Jóhann Helgason segir ekkert óvænt í rökum mótaðilanna Að sögn Jóhanns Helgasonar kemur honum ekkert á óvart í rökum lögmanna tónlistarfyrirtækja sem eru meðal þeirra sem tónlistarmaðurinn hefur stefnt vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Innlent 4. maí 2019 08:00
Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja. Innlent 3. maí 2019 22:03
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. Tónlist 3. maí 2019 14:30
Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. Tónlist 3. maí 2019 14:23
Enginn vafi að Secret Solstice fer fram í júní Framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að gengið verði frá samningum við Reykjavíkurborg á næsta fundi borgarráðs. Ráðgjafi hjá Foreldrahúsi segir foreldra barna í vímuefnaneyslu kvíða tónlistarhátíðinni. Innlent 3. maí 2019 08:00
Dregið í efa að Jóhann hafi samið Söknuð Lögmenn fyrirtækja sem Jóhann Helgason stefnir í Bandaríkjunum vegna meints stuldar á laginu Söknuði með útgáfu á laginu You Raise Me Up segja bæði lögin byggð á írska þjóðlaginu Danny Boy og boða kröfu um frávísun. Innlent 3. maí 2019 06:00
Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. Tónlist 1. maí 2019 19:30
Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Tónlist 29. apríl 2019 22:49
Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. Tónlist 27. apríl 2019 18:27
Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. Tónlist 26. apríl 2019 16:30
Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. Tónlist 26. apríl 2019 15:30
Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Bassafantagóður og funheitur föstudagsfílingur. Tónlist 26. apríl 2019 14:00
Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi. Menning 26. apríl 2019 10:16
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. Tónlist 24. apríl 2019 16:30
Slær allt út sem ég hef áður kynnst Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju. Menning 24. apríl 2019 09:00
Ingó Veðurguð loksins til Bahama Ellefu árum eftir að lagið fræga kom út er Ingó loksins kominn til fyrirheitna landsins. Lífið 22. apríl 2019 17:49
Atli Heimir Sveinsson látinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Innlent 21. apríl 2019 13:39
Will Smith steig á svið með syninum á Coachella Will Smith kom á óvart á Coachella-hátíðinni í gær. Lífið 20. apríl 2019 21:24
Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“ Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina. Tónlist 19. apríl 2019 20:14