Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Spilaði Ég heyri raddir

Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.

Tónlist
Fréttamynd

Níu hljómsveitir á Saga Fest

Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.

Tónlist
Fréttamynd

Ásgeir Trausti í Billboard

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.

Tónlist
Fréttamynd

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Tónlist
Fréttamynd

Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi

Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.

Tónlist
Fréttamynd

Taka upp plötu á Íslandi

Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle.

Tónlist