Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Jay Z kom Björk á óvart

Jay Z kom okkar einu sönnu Björk á óvart á tónleikum í gærkvöldi í New York þegar að brot úr lagi hennar Pagan Poetry var spilað á tónleikunum.

Tónlist
Fréttamynd

Á bak við borðin - Mosi

Í þáttunum heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze tónlistarmenn og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra.

Tónlist
Fréttamynd

Doktor Gunni vekur athygli í Rolling Stone

David Fricke, sem er einn af ritstjórum hins virta virta tímarits Rolling Stone, dásamaði fyrir skömmu bókinni Blue Eyed Pop eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson, sem er líklega best þekktur sem Doktor Gunni.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt myndband frá Snorra Helgasyni

Nýtt tónlistarmyndband við lagi Snorra Helgasonar, Summer is almost gone af plötunni Autumn Skies er komið út og var frumsýnt á heimasíðu útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle.

Tónlist