Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Mannréttindi í Úganda styrkt

Samtökin 78 & Íslandsdeild Amnesty International, ásamt nemum í tómstunda- og félagsmálafræði standa fyrir tónleikumí kvöld til styrktar mannréttindum í Úganda.

Tónlist
Fréttamynd

„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“

Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg.

Tónlist
Fréttamynd

Elta rokkstjörnudrauminn erlendis

Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim.

Tónlist
Fréttamynd

Ásgeir fetar í fótspor Beyoncé

Ásgeir Trausti hefur gert samning við Columbia Records og fetar því í fótspor listamanna á borð við Beyoncé, Adele, John Mayer, Daft Punk og Depeche Mode

Tónlist
Fréttamynd

Takk fyrir mig!

Söngkonan Laura Jane Grace fer fyrir bandarísku pönkrokksveitinni Against Me! sem spilaði í Reykjavík fyrir níu árum.

Tónlist