Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Þungavigtarhljómsveit með JT

Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor.

Tónlist
Fréttamynd

Agent Fresco landar plötusamningi ytra

Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar.

Tónlist
Fréttamynd

SG-hljómplötur 50 ára

Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf.

Tónlist
Fréttamynd

Hjaltalín snýr aftur

Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl.

Tónlist