Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9. nóvember 2012 11:30
Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. Matur 2. nóvember 2012 15:00
Ljúffengur lax á mánudegi Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík. Matur 29. október 2012 17:15
Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. Matur 26. október 2012 11:30
Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur sem kitlar bragðlaukana Berglind Guðmundsdóttir heldur úti fallegri matarsíðu sem ber heitið www.gulurraudurgraennogsalt.com. Matur 19. október 2012 11:00
Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur "Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari. Matur 12. október 2012 11:30
Helgarmatur meistaranna: Djúsí heilsusalat Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að það er mánuður meistaranna og af því tilefni leitaði Lífið til Salóme Guðmundsdóttur, sem hefur tileinkað sér almennt mjög hollan og heilbrigðan lífsstíl, og bað hana að deila einni uppáhaldsuppskriftinni sinni með okkur fyrir helgina. Matur 5. október 2012 11:50
Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín "Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss.“ Matur 28. september 2012 15:30
Helgaruppskriftin - Rabarbarapæ með kaffinu "Ég hef verið svo heppin að fá rabarbara frá vinkonu minni síðustu ár. Ég hef skorið hann niður og fryst í litlum pokum og get því unað mér rabarbarapæ yfir veturinn... Matur 14. september 2012 13:45
Gerlausar ostabollur - Ebba eldar með Latabæ Ebba eða PureEbba er komin í lið með Latabæ og ætlar nú að kenna allri fjölskyldunni að elda hollt í glænýrri matreiðslubók sem kemur út síðar í þessum mánuði. Matur 14. september 2012 11:30
Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Matur 7. september 2012 10:00
Karamellupopp kynfræðingsins Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! "Þetta klikkar aldrei,“ segir kynfræðingurinn hressi. Matur 31. ágúst 2012 12:00
Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum. Matur 26. ágúst 2012 00:01
Hrefnusteik með wasabi-beikon-kartöflumús Það verður ósvikin beikon stemning á Skólavörðustígnum næstkomandi laugardag 25. ágúst kl. 14 þegar beikonhátíðin Reykjavík Beikon Festival verður haldin hátíðleg. Matur 24. ágúst 2012 11:00
Hreinsandi safi að hætti Valentínu á Krúsku Valentína Björnsdóttir, eigandi Krúsku, var ekki í vandræðum með að deila smá hollustu með Lífinu Matur 17. ágúst 2012 11:00
Helgaruppskriftin - Raw tómata - og gulrótarsúpa Elfu Mörg ár eru síðan Elfa tileinkaði sér hráfæði en hún mun kenna Íslendingum að matreiða svokallað raw-fæði á námskeiði í Gló laugardaginn 11. ágúst. Matur 3. ágúst 2012 10:30
Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. Matur 29. júní 2012 11:00
Helgarmaturinn - Gómsæt kókoskaka Hér er uppskrift að sérlega sumarlegri og gómsætri kókosköku í boði Guðríðar Haraldsdóttir, aðstoðarrtitstjóra Vikunnar. Matur 22. júní 2012 09:00
Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins Uppskrift vikunnar er yndislegt ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landanum uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Matur 15. júní 2012 14:00
Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 1. júní 2012 09:30
Helgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi. Matur 25. maí 2012 09:00
Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18. maí 2012 15:15
Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11. maí 2012 15:00
Nammigræðgi starfsfélaganna spillir oft góðu plani Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka leggur mikið upp úr góðri heilsu og hollu fæði. Lífið forvitnaðist aðeins um mataræði hennar. Matur 4. maí 2012 17:00
Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum. Matur 4. maí 2012 15:00
Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. Matur 27. apríl 2012 14:00
Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20. apríl 2012 12:45
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13. apríl 2012 11:00
Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. Matur 5. apríl 2012 11:00
Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Matur 23. mars 2012 12:00