Áframhaldandi rólegheit í veðrinu Veðurstofan spáir áframhaldandi rólegheitum í veðrinu, með almennt hægri norðlægri eða breytilegri átt. Innlent 27. nóvember 2019 07:42
Yfirleitt hæg breytileg átt og léttskýjað Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt og léttskýjuðu í dag, en austantil verður skýjað með köflum og smávægileg úrkoma framan af degi. Innlent 26. nóvember 2019 07:19
Bægir lægðunum frá landinu Rólegheitaveður er í kortunum næstu daga; kalt og heiðskírt. Innlent 25. nóvember 2019 07:13
Hægar og mildar suðaustanáttir leika um landið Víða má búast við dálítilli vætu en helst þó þurrt norðan- og austantil. Innlent 22. nóvember 2019 06:55
Austlæg átt og hvassast við suðurströndina Í spá Veðurstofunnar segir að búast megi við dálítilli vætu sunnan- og vestanlands og sums staðar verði slydda í dag. Innlent 21. nóvember 2019 06:15
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19. nóvember 2019 21:35
Greiði ekki aðeins lágmarkslaun heldur stefni öryggi farþega í voða Veðrið undir Eyjafjöllum í morgun var snælduvitlaust og algjörlega galið að fara af stað í þessum aðstæðum. Engar rútur frá Hópbílum, Strætó eða Snæland voru á ferðinni í morgun enda gul viðvörun í gildi, vindhviður upp á 40 m/s og lögregla hafði varað fólk við því að vera á ferðinni. Innlent 19. nóvember 2019 17:15
Stormur syðst á landinu en lægir seinni partinn Veðurstofan spáin austanátt í dag, allhvassri eða hvassri sunnan og suðvestanlands þar sem búast má við stormi syðst á landinu. Þó mun lægja seinni partinn. Innlent 19. nóvember 2019 07:18
Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. Innlent 18. nóvember 2019 11:35
„Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Innlent 18. nóvember 2019 06:30
Vinda- og vætusamt fyrir hádegi Landsmenn þurfa að fást við suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil og vætu fyrir hádegi í dag. Það dregur svo úr vindi og styttir að mestu upp eftir hádegi. Innlent 15. nóvember 2019 07:24
Stormur gengur á land seint í nótt Búast má við hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil á landinu seint í nótt, sums staðar með talsverðri úrkomu. Í dag verður þó hæglætisveður, bjart og kalt. Innlent 14. nóvember 2019 06:44
Lognið á undan storminum Það er bjartur og fallegur dagur fram undan víðast hvar á landinu og gera má ráð fyrir svipuðu veðri á morgun. Innlent 13. nóvember 2019 07:05
Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 12. nóvember 2019 06:59
Óvenjulegt veður í gær Allar veðurviðvaranir eru runnar út nú í morgunsárið. Innlent 11. nóvember 2019 07:17
Öllu flugi á Keflavíkurflugvelli aflýst eða seinkað Við vonum að sólarlandaplön einhverra Íslendinga hafi ekki þar með fokið út í veður og vind. Innlent 10. nóvember 2019 13:34
Öllu innanlandsflugi aflýst og truflanir á ferðum Strætó Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum fyrir utan Vestfirði. Innlent 10. nóvember 2019 12:35
Appelsínugul veðurviðvörun gefin út á Suðurlandi og Faxaflóa Óveður verður víða á landinu í dag. Innlent 10. nóvember 2019 11:33
Gert ráð fyrir áframhaldandi samgöngutruflunum Strætó hefur fellt niður ferðir á landsbyggðinni nú í morgun vegna veðurs. Innlent 10. nóvember 2019 10:45
Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Gular viðvaranir eru í gildi um allt land. Innlent 10. nóvember 2019 07:30
Gul viðvörun um allt land á morgun Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Innlent 9. nóvember 2019 10:00
Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Innlent 8. nóvember 2019 15:13
Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. Innlent 8. nóvember 2019 14:39
Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. Innlent 8. nóvember 2019 07:05
Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. Innlent 7. nóvember 2019 07:20
Tíðindalitlir tveir dagar í veðrinu Næstu tveir dagar verða tíðindalitlir í veðrinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 6. nóvember 2019 07:52
Hálkan getur leynst víða Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Innlent 5. nóvember 2019 07:00
Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. Innlent 4. nóvember 2019 20:41
Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. Innlent 4. nóvember 2019 07:15