Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. Innlent 10. júní 2019 19:54
Búist við hita yfir 20 gráðum á morgun og miðvikudag Hæðarsvæði verður yfir landinu næstu daga og mun því fylgir hæglætisveður, víða léttskýjað og hlýtt í veðri, einkum inn til landsins, en sums staðar má gera ráð fyrir þokulofti við sjávarsíðuna með mun svalara lofti. Innlent 10. júní 2019 09:00
Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. Innlent 9. júní 2019 11:38
Hiti um og yfir 20 stig á morgun og þriðjudag en hætta á gróðureldum eykst Sér fyrir endann á norðaustanáttinni í bili. Innlent 9. júní 2019 07:37
Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. Innlent 8. júní 2019 07:00
Veðurspá fyrir næstu viku svipar til methitabylgjunnar árið 1939 og ágústhitans árið 2004 Veðurfræðingur leggur áherslu á að þessi spá sé sýnd veiði, en ekki gefin. Innlent 7. júní 2019 13:37
Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Júní er nýhafinn og laxveiðin farin af stað veiðimönnum til mikillar gleði en sú gleði gæti orðið skammvinn þegar veðurspár og vatnafar er skoðað. Veiði 7. júní 2019 08:48
Hitinn gæti náð 18 stigum Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. Innlent 7. júní 2019 07:45
Sólarstundir í júní orðnar fleiri en allan mánuðinn í fyrra Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Innlent 6. júní 2019 19:45
Mjög hlýtt vor að baki þar sem mestu munar um óvenju hlýjan apríl Hitinn var vel yfir meðallagi áranna 1961 til 1990 og síðustu tíu ára. Innlent 6. júní 2019 08:30
Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. Innlent 5. júní 2019 07:55
Allt að 15 stiga hiti Sólin heldur áfram að skína á menn og málleysingja sunnan- og vestan lands í dag og gætu hámarkshitatölur náð á milli 12 og 15 gráðum að deginum. Innlent 4. júní 2019 07:54
Rigning eða slydda norðan og austan til en sólskin syðra Það má segja að gæðunum í veðrinu sé misskipt þessa dagana þar sem sólin leikur við íbúa sunnan og vestan til á landinu en fyrir norðan og austan er spáð rigningu eða slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum. Innlent 3. júní 2019 07:45
Borgin sigrar sólarlottóið Veðurfræðingur segir að borgarbúar geti búist við betra veðri í sumar en þeir fengu í fyrra og ástæðuna segir hann einfalda. Innlent 3. júní 2019 06:15
Áframhaldandi norðankæla í næstu viku Veðurfræðingur segir næturfrost á vestanverðu Norðurlandi virðast ætla að vara fram að næstu helgi. Innlent 2. júní 2019 11:11
Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. Innlent 29. maí 2019 14:45
Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. Íslenski boltinn 29. maí 2019 11:05
Spá snjókomu á heiðum norðaustan til Veðurstofa Íslands spáir dálítilli snjókomu á heiðum og til fjalla á norðaustanverðu landinu í dag. Innlent 29. maí 2019 10:27
Hvirfilbyljir valda gífurlegum skaða í Ohio og Indiana Minnst einn er sagður hafa látið lífið en minnst 52 hvirfilbyljir eru sagðir hafa myndast í átta ríkjum í gær. Erlent 28. maí 2019 14:09
Sólríkt fyrir sunnan en slydda eða snjókoma norðaustan til Ákveðnar norðlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu næstu daga og það verður dálítið svalt, einkum þó norðan lands. Innlent 27. maí 2019 07:42
Svipað veður og verið hefur Það er útlit fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt í dag. Innlent 24. maí 2019 07:44
Frostmark og slydda í kortunum Það verða litlar sviptingar í veðrinu næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Innlent 21. maí 2019 06:46
Engin 20 stig í kortunum Hlýindin sem heilsuðu upp á landsmenn í síðustu viku munu ekki láta sjá sig næstu daga að sögn Veðurstofunnar. Innlent 20. maí 2019 07:01
Allt að 18 stiga hiti í dag Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. Innlent 18. maí 2019 08:18
Gæðunum misskipt í veðrinu Íbúar á Norðausturlandi eiga von á góðu í dag þar sem spáð er þurru og björtu veðri með hita upp í átján til tuttugu gráður þar sem verður hlýjast. Innlent 17. maí 2019 08:50
Ísland eitt fárra landa í Vestur-Evrópu án aðlögunaráætlunar vegna loftslagsbreytinga Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, sagði í erindi um næstu skref aðlögunaráætlunar loftslagsbreytinga að setja yrði á fót loftslagssetur sem yrði samráðsvettvangur um loftslagsmál. Innlent 16. maí 2019 12:00
Blautt og hlýtt sumar í kortunum Veðurlag sumarsins mun einkennast af þokkalegum hlýindum, einkum á hálendinu og fyrir norðan og austan. Þá er spáð meiri úrkomu en að jafnaði á sömu svæðum. Innlent 16. maí 2019 10:12
Dregur úr úrkomu á morgun Áfram verður bjart og hlýtt veður norðaustan- og austanlands. Innlent 15. maí 2019 07:24
Spá svifryksmengun í höfuðborginni næsta sólahringinn Orsökin er rakin til sandfoks af Suðurlandi. Spáð er svipuðu veðri næsta sólahringinn. Innlent 14. maí 2019 17:58