Rólegheit í veðrinu Það verður rólegheita veður víðast hvar á landinu þó að líkur séu á skúrum eða éljum á víð og dreif að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 27. febrúar 2019 07:30
Veðurfræðingur um óveðrið: „Allsvakalegar hamfarir“ Veðrið var hvað verst á Suðausturlandi þar sem björgunarsveitarmenn höfðu í nógu að snúast í morgun. Innlent 26. febrúar 2019 15:30
Klæðing rifnaði af veginum í storminum Mikill ofsi í veðrinu austanlands í morgun. Innlent 26. febrúar 2019 14:16
Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Klæðning fauk af veginum í Lónssveit. Innlent 26. febrúar 2019 13:00
Veðurtepptir ljósmyndarar láta veðrið ekki á sig fá Stór hópur erlendra ljósmyndara bíður nú af sér óveðrið sem gengur yfir landið á Sel Hóteli við Mývatn. Bálhvasst er í Mývatnssveit en ferðamennirnir eru hinir rólegustu að sögn hótelstjórans. Innlent 26. febrúar 2019 12:15
Vaktin: Óveður gengur yfir landið Appelsínugul viðvörun í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi. Innlent 26. febrúar 2019 08:00
Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla á Akureyri Skólahald fellur niður í Hlíðarskóla í Skjaldarvík á Akureyri í dag vegna veðurs. Innlent 26. febrúar 2019 07:43
Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26. febrúar 2019 07:26
Rétt að vera við öllu búin í óveðrinu Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga. Innlent 26. febrúar 2019 06:55
„Það er bara ekkert ferðaveður“ Þeir sem hafa í hyggju að ferðast landshluta á milli á morgun ættu að íhuga vandlega að fresta för. Spáð er ofsaveðri á stórum hluta landsins. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir fyrir Suðausturland, Austfirði, Norðausturland og og miðhálendið frá klukkan fimm í nótt til 18 á morgun. Innlent 25. febrúar 2019 22:11
Spá ofsaveðri í byljóttri suðvestanátt Veðurstofan spáir að ofsaveður gangi yfir hluta landsins á morgun og varar við að foktjón geti orðið í þéttbýli á norðan- og austanverðu landinu. Þá má gera ráð fyrir truflun á samgöngum. Innlent 25. febrúar 2019 14:18
Hviður allt að 50 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Innlent 25. febrúar 2019 07:30
Hvassviðri og rigning í dag Nokkuð hvasst eða slydda verður á Suður-og Vesturlandi eftir hádegi í dag en sunnan strekkingur í kvöld og víða dálítil rigning. Innlent 24. febrúar 2019 09:34
Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi. Innlent 22. febrúar 2019 10:26
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. Lífið 21. febrúar 2019 19:41
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. Innlent 21. febrúar 2019 19:31
Spá upp í 13 metra háum öldum Djúp lægð er suðvestur af landinu og í morgunsárið færir hún hvassviðri eða storm á suðvestanvert landið. Innlent 21. febrúar 2019 07:34
Eiga von á átta til tíu metra ölduhæð Veðurstofan hefur varað við að von sé á óvenjulega mikilli ölduhæð vegna hinnar djúpu læðgar sem nálgast nú landið. Innlent 20. febrúar 2019 17:31
Dregur úr storminum með deginum en hvessir aftur í nótt Búast má við hvössum vindi og slyddu eða snjókomu norðaustantil á landinu fram yfir hádegi. Innlent 20. febrúar 2019 07:44
Gul viðvörun á öllu landinu í nótt Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs í nótt. Innlent 19. febrúar 2019 18:16
Austanstormur síðdegis Veðurstofan varar við austan stormi í kvöld og nótt. Innlent 19. febrúar 2019 08:21
Hríðarveður á Norður- og Austurlandi Það verður áfram norðanhríðarveður á Norður- og Austurlandi fram yfir hádegi en svo mun smám saman draga úr vindi og rofa til, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 18. febrúar 2019 07:45
Bætir í norðanhríðina á Norðausturlandi Búast má við varasömum akstursskilyrðum norðaustantil, sér í lagi á fjallvegum. Innlent 17. febrúar 2019 23:32
Búið að opna veginn um Hellisheiði Vegagerðin lokaði veginum um Hellisheiði og Þrengslin í nótt en vegurinn um Þrengslin var opnaður fyrr í morgun. Innlent 17. febrúar 2019 09:29
Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Víða þungfært á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Innlent 17. febrúar 2019 07:28
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17. febrúar 2019 00:23
Vegfarendur og útivistarfólk hafi auga með norðaustan hríðarveðri Spáð fallegu vetrarveðri fram eftir degi, en síðan syrtir í álinn. Innlent 16. febrúar 2019 07:38
Kalt í dag en tvær lægðir væntanlegar eftir helgi Gert er ráð fyrir hægri sunnanátt sunnanlands með nokkuð þéttum éljabökkum er líður á morguninn. Innlent 14. febrúar 2019 07:39
Næsta lægð í febrúarsyrpunni á leiðinni Síðdegis í dag mun næsta lægð í febrúarsyrpunni koma upp að austanverðu landinu. Innlent 13. febrúar 2019 07:41