Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Stangveiðimenn eru þessa dagana að bóka sig í veiði fyrir komandi sumar en töluverðar hækkanir hafa orðið á sumum svæðum. Veiði 1. febrúar 2022 09:52
Nám fyrir veiðileiðsögn Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 3 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 27. janúar 2022 08:25
Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiðifélagið Hreggnasi undirritaði á dögunum samning við Veiðifélag Laxdæla um leigu á Laxá í Dölum til næstu 10 ára. Veiði 17. janúar 2022 08:28
Ný veiðisvæði hjá Fish Partner Fish Partner hefur gert samning um veiðirétt í Fossálum og einnig efri hluta árinnar sem nefnist Þverá og síðar Öðulbrúará. Veiði 14. janúar 2022 09:15
Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta. Veiði 14. janúar 2022 09:08
Hvað á rjúpa að hanga lengi? Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. Veiði 19. desember 2021 18:27
Norðurá enn fegurst áa Bókin Niorðurá - Enn fegurst áa sem bókaútgáfan Sælukot gefur út er líklega ein af þeim bókum sem er skyldueign fyrir þá sem vilja kynnast Norðurá betur. Veiði 19. desember 2021 18:23
Dagbók Urriða komin út Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum og nú fyrir jólin kemur út veiðibókin Dagbók urriða. Veiði 6. desember 2021 08:40
Veiði, von og væntingar Þessi árstími er skemmtilegur fyrir bókaunnendur enda er hámark bókaútgáfunnar eins og venja er fyrir hver einustu jól. Veiði 23. nóvember 2021 10:50
Líflegur markaður með villibráð Þetta er sá árstími þar sem áhugafólk sem fagfólk leikur sér með villibráð í eldhúsinu og það er fátt eins gott og rétt elduð villibráð. Veiði 22. nóvember 2021 09:34
Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi. Veiði 17. nóvember 2021 11:55
Miðá í Dölum til SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum í kvöld Veiði 17. nóvember 2021 11:51
Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. Veiði 12. nóvember 2021 08:33
Margir komnir með jólarjúpur í hús Rjúpnaveiðar virðast ganga ágætlega þrátt fyrir að veiðidagurinn hafi verið styttur á þann veg að aðeins megi ganga frá hádegi á leyfðum veiðidögum. Veiði 10. nóvember 2021 11:25
Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Nú stendur rjúpnaveiðitímabilið yfir og skyttur landsins eru um þessar mundir að ganga á fjöll og heiðar til að ná í jólamatinn. Veiði 10. nóvember 2021 08:36
Ágæt byrjun hjá mörgum rjúpnaskyttum Rjúpnaveiðitímabilið hófst á mánudaginn í skugga breyttra reglna en aðeins má veiða frá hádegi á þeim dögum sem veiðar eru heimilar. Veiði 3. nóvember 2021 09:26
Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Veiði 29. október 2021 12:01
Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. Veiði 29. október 2021 10:09
Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. Veiði 29. október 2021 10:03
Sýknaður af því að hafa beitt blekkingum til að öðlast veiðirétt í sunnlenskri á Karlmaður sem sakaður var um að hafa beitt blekkingum til að koma því til leiðar að félag í hans eigu væri með gildandi leigusamning um veiðirétt í ótilgreindri sunnlenskri á hefur verið sýknaður af ákæru þess efnis. Innlent 19. október 2021 21:27
Ótrúleg fjölgun hnúðlaxa er hulin ráðgáta Finnskur rannsóknarprófessor segir enga leið að spá fyrir um afleiðingar hinnar gríðarlegu aukningar í stofni hnúðlaxa í Norður Atlantshafinu. Hún gæti orðið drastísk ef vöxtur stofnsins heldur áfram á sömu braut og hann hefur verið á en hann virðist hafa tífaldast milli ára. Innlent 19. október 2021 13:34
Stal veiðigræjum að andvirði þriggja milljóna Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið veiðivörum og íþróttafötum að andvirði rúmra þriggja milljóna króna úr bíl í júní í fyrra. Maðurinn er þá jafnframt sakfelldur fyrir að hafa stolið mat- og snyrtivöru úr Bónus sem alls hefði kostað hann rétt tæpar 5.000 krónur að greiða fyrir. Innlent 13. október 2021 15:34
Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember Það er mikill fjöldi skotveiðimanna og kvenna sem bíður með mikilli tilhlökkun eftir því að rjúpnaveiðar hefjist. Veiði 5. október 2021 14:09
Kastnámskeið fyrir byrjendur Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda er hugur í mörgum fyrir næsta sumar og þá er um að gera fyrir þau ykkar sem vilja læra að kasta flugu að drífa ykkur á námskeið. Veiði 1. október 2021 08:30
Ný bók um rjúpnaveiði Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember og sama dag kemur út bókin Gengið til rjúpna eftir Dúa J. Landmark hjá bókaútgáfunni Bjartur og Veröld. Veiði 30. september 2021 10:15
Báðar Rangárnar komnar yfir 3.000 laxa Nú berast lokatölur úr fleiri laxveiðiám enda er veiðitíminn í sjálfbæru ánum búinn en áfram er veitt í ánum sem byggja á sleppingum. Veiði 30. september 2021 09:01
Hörður með gott stórlaxasumar Það er draumur allra veiðimanna að ná stórlaxi og því er vel fagnað þegar slík tröll landa í háfnum. Veiði 27. september 2021 10:03
Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Nýr rekstraraðili er tekin við Norðurá en orðómur um þetta hefur verið í gangi frá því um mitt sumar og er nú staðfestur. Veiði 27. september 2021 08:49
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Það sér fyrir endan á veiðitímabilinu í flestum laxveiðiánum en lokatölur eru nú að berast úr nokkrum þeirra. Veiði 23. september 2021 11:26
Ein dýrategund að kvelja aðra sjálfri sér til yndisauka Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, doktor í heimspeki, veltir fyrir sér þeirri spurningu hvort það sé siðferðilega rétt að veiða lax í þeim eina tilgangi að sleppa honum? Og hans niðurstaða er ótvíræð. Innlent 22. september 2021 11:26