Tollstjóri vill sex milljónir frá Chuck ehf. Félagið var komið með vánúmer ári eftir að veitingastaðnum Chuck Norris Grill var komið á laggirnar. Viðskipti innlent 3. apríl 2018 10:43
Lykilrými í Firði stendur autt Veitingastaðurinn Silfur gjaldþrota. Til stendur að opna nýjan veitingastað í hjarta Fjarðar í maí. Viðskipti innlent 28. mars 2018 15:21
Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. Lífið 3. mars 2018 08:30
DILL heldur Michelin-stjörnunni Nýr yfirkokkur staðarins, Kári Þorsteinsson, tók við staðfestingu á að staðurinn heldur stjörnunni við athöfn í Ráðhúsi Kaupmannahafnar síðdegis í dag. Viðskipti innlent 19. febrúar 2018 17:53
Aktu taktu biðst afsökunar vegna „vegan“ samloku Viðskiptavinur sem bað um vegan rétt á veitingastaðnum Aktu taktu í gær fékk samloku með káli, osti og sósu sem var ekki vegan. Neytendur 8. janúar 2018 15:00
Nýir rekstraraðilar veitingastaðarins á Hótel Holti Eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts hafa gert með sér samkomulag um veitingarekstur á Hótel Holti um áramót. Viðskipti innlent 21. desember 2017 14:11
Kótelettur í raspi að hætti togarasjómanna Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Viðskipti innlent 25. september 2017 09:30
„Erum ægilega stoltir og auðmjúkir“ Veitingahúsið DILL fékk í dag eina Michelin stjörnu. Viðskipti innlent 22. febrúar 2017 11:48
Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. Viðskipti innlent 22. febrúar 2017 10:15
Opna humarstað í æfingarhúsnæði Sykurmolanna Þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson opna í vikunni nýjan veitingastað við gömlu höfnina. Staðurinn ber nafnið Verbúð 11 Lobster & Stuff og verður talsvert af humri á boðstólnum. Matur 2. febrúar 2016 15:00
Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. Matur 23. janúar 2016 16:30
Spurði yfirlögreglustjóra út í grasgróðurlampana Gunnar Karl Gíslason kokkur stendur í tilraunastarfsemi í grænmeti og jurtum á Dill. Matur 29. desember 2014 11:00
„Eigum við ekki að segja að þetta sé grái fiðringurinn“ Jóhann Helgi Jóhannesson opnar sinn fyrsta veitingastað en hann útskrifaðist sem kokkur fyrir 25 árum. Matur 3. nóvember 2014 09:00
Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Matur 17. október 2014 11:15
Ylfa eldar á Michelin-stjörnuveitingahúsi í Finnlandi Ylfa Helgadóttir kokkur tók þátt í Food and Fun í Finnlandi. Fékk sérstök verðlaun fyrir bestu heildarupplifun. Matur 13. október 2014 09:00
David Beckham elskar Búlluna Knattspyrnugoðið fékk sér borgara á staðnum í gær. Matur 2. maí 2014 10:30
Lifandi upplifun á Nora Magasin Nýir vindar blása á veitingastaðnum Nora Magasin í Pósthússtræti 9. Lögð er áhersla á frábæra matarupplifun og fjölbreyttar veitingar í föstu og fljótandi formi. Matur 2. júlí 2013 11:00
Færa út kvíarnar Veitingastaðurinn suZushii opnaði á efri hæð Iðu við Lækjargötu á fimmtudagskvöld. Þetta er annar suZushii-staðurinn sem opnar hér á landi en sá fyrri hefur verið starfræktur í Kringlunni í á fjórða ár við góðar undirtektir. Matur 6. apríl 2013 01:00
Harry's vekur athygli Filippseyski veitingastaðurinn Harry's er umfjöllunarefni blaðamanns The Philippine Star, fréttaveitu Filippseyinga á heimsvísu. Harry's er í öðru sæti yfir bestu veitingastaði borgarinnar á TripAdvisor. Matur 12. nóvember 2011 20:00
Matardekur Hrefnu Það er ekki í kot vísað að leggja sér góðgæti Hrefnu Rósu Sætran til munns, en hún kætir munn og maga gesta sinna á Grill- og Fiskmörkuðunum í hjarta Reykjavíkur. Matur 11. nóvember 2011 13:00
Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 9. mars 2011 10:15
Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 9. mars 2011 10:00
Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 9. mars 2011 00:01
Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 9. mars 2011 00:01
Íslenskt hráefni eldað á amerískan máta á Grillinu Gestakokkur Grillsins á Hótel Sögu á Food and Fun verður bandaríski kokkurinn Chris Parsons, sem rekur veitingastaðinn Catch í útjaðri Boston. Matur 9. mars 2011 00:01
Stórskotalið í dómarasætum Dómarar á Food & Fun eru frægir matreiðslumenn frá Bandaríkjunum, Noregi og Rússlandi, sem margir hverjir hafa tekið þátt í Food & Fun hérlendis áður, annaðhvort sem dómarar eða keppendur. Matur 9. mars 2011 00:01
Hátíðin hefur sannað sig og fest rætur Matarhátíðin Food and Fun verður haldin í tíunda skipti í Reykjavík dagana níunda til þrettánda mars og verður með veglegasta móti í tilefni afmælisins. Fjöldi nafntogaðra erlendra matreiðslumanna mun sækja landið heim og glæða borgina lífi. Matur 9. mars 2011 00:01
Fjölskylduvæn stefna á Nítjándu Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta. Matur 9. mars 2011 00:01
Keppendur úr Bocuse d'Or á Food and Fun Þeir keppendur á Food and Fun í ár sem hafa tekið þátt í hinni frægu Bocuse d'Or keppni eru Matti Jämsen frá Finnlandi og Chris Parsons frá Bandaríkjunum sem verið hefur einn af tólf útvöldum sem keppa í amerísku undankeppninni. Matur 9. mars 2011 00:01
Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 9. mars 2011 00:01