Guðjón nýr forstöðumaður hjá Isavia Guðjón Leifsson hefur verið ráðinn forstöðumaður á þjónustu og rekstrarsviði Isavia. Framkvæmdastjóri sviðsins segir stór verkefni bíða eftir niðursveiflu í kjölfar faralursins. Viðskipti innlent 18. febrúar 2022 09:28
Skipulagsbreytingar hjá Landsvirkjun á sviði sölu og þjónustu Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá Landsvirkjun í hópi stjórnenda á sviði sölu og þjónustu hjá fyrirtækinu en nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið er um að ræða forstöðumenn viðskiptastýringar, viðskiptagreinar og þróun markaða, og viðskiptaþjónustu. Viðskipti innlent 17. febrúar 2022 12:09
Las það í fjölmiðlum að hann myndi ekki lengur fylgja landsliðinu Þorgrímur Þráinsson verður ekki lengur hluti af starfsliði A-landsliðs karla í fótbolta. Ástæðan er niðurskurður hjá landsliðum KSÍ en Þorgrímur fór ekki út í janúarferð A-landsliðsins. Sport 16. febrúar 2022 22:59
Heiðar Örn ráðinn fréttastjóri RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson hefur verið ráðinn fréttastjóri hjá Ríkisútvarpinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Hann tekur við starfinu af Rakel Þorbergsdóttir sem sagði upp störfum í nóvember. Innlent 16. febrúar 2022 17:30
Teitur Björn verður aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, er nýr aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra. Hann tekur við af Hreini Loftssyni sem hætti sem aðstoðarmaður Jóns um miðjan desember eftir einungis tvær vikur í starfi. Innlent 15. febrúar 2022 17:52
Atli Sigurjónsson til Williams & Halls Atli Sigurjónsson lyfjafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu og viðskiptaþróunar hjá íslenska lyfjafyrirtækinu Williams & Halls ehf. Viðskipti innlent 14. febrúar 2022 17:36
Daníel hættur hjá Landsbankanum, stýrt hagfræðideild bankans frá 2010 Daníel Svavarsson, sem hefur verið forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans frá árinu 2010, hefur hætt störfum hjá bankanum. Klinkið 14. febrúar 2022 16:23
Fjölgun í stjórn Nova og Hrund kemur ný inn Fjarskiptafélagið Nova hefur fjölgað stjórnarmönnum sínum úr þremur upp í fimm samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi nýlega til fyrirtækjaskrár. Klinkið 11. febrúar 2022 12:07
Mikil endurnýjun í stjórn Viðskiptaráðs Íslands Ari Fenger hefur verið endurkjörinn formaður Viðskiptaráðs Íslands til næstu tveggja ára. Þetta var kynnt á aðalfundi ráðsins í morgun og niðurstaða stjórnarkjörs sömuleiðis. Í stjórn Viðskiptaráðs sitja 37 einstaklingar auk formanns. Viðskipti innlent 10. febrúar 2022 10:25
Anna Fríða ráðin forstöðumaður markaðsmála hjá Play Anna Fríða Gísladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu Play. Hún tekur við stöðunni af Steinari Þór Ólafssyni. Viðskipti innlent 10. febrúar 2022 10:09
Ráðin sérfræðingur í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum Auður Ösp Ólafsdóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum en hún sinnti áður stöðu vefstjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10. febrúar 2022 09:15
Siggeir og Díana til Sýnar Siggeir Örn Steinþórsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Vöruþróunar og upplifunar viðskiptavina hjá Sýn og Díana Dögg Víglundsdóttir ráðin sem vörueigandi stafrænna dreifileiða. Viðskipti innlent 9. febrúar 2022 18:12
Sandra nýr markaðsstjóri Smáralindar Sandra Arnardóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Smáralindar en hún tekur við starfinu af Tinnu Jóhannsdóttur. Viðskipti innlent 8. febrúar 2022 14:07
Friðrik Ómar tekinn við af Loga Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er tekinn við af Loga Bergmanni Eiðssyni, fjölmiðlamanni, í Síðdegisþættinum á útvarpsstöðinni K100. Innlent 7. febrúar 2022 14:05
Dagur Fannar er nýr prestur í Skálholti „Ég er enn þá að ná þessu, ég er svo stoltur og ánægður að vera treyst fyrir þessu verkefni, þetta eru meiriháttar fréttir fyrir mig og mína fjölskyldu,“ segir Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem hefur verið valinn sem nýr prestur í Skálholti. Fimm sóttu um embættið. Innlent 6. febrúar 2022 19:35
Berglind frá Landsbankanum til BBA//Fjeldco Berglind Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við lögmannsstofuna BBA//Fjeldco. Berglind er héraðsdómslögmaður með víðtæka reynslu á sviði fyrirtækja– og fjármálalögfræði. Klinkið 6. febrúar 2022 14:56
Huld óskaði eftir að láta af störfum Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá sjóðnum. Starfið verður auglýst á næstu dögum en hún mun gegna starfinu fram að ráðningu nýs framkvæmdastjóra í vor. Viðskipti innlent 5. febrúar 2022 18:49
Gunna Dís komin aftur á RÚV Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, hefur störf hjá RÚV á ný eftir að hafa kvatt vinnustaðinn 2019 og flutt til Húsavíkur. Lífið 4. febrúar 2022 11:46
Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Innlent 2. febrúar 2022 13:06
Ráðinn fjármálastjóri Kaptio Steingrímur Helgason hefur verið ráðinn fjármálastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Kaptio. Viðskipti innlent 2. febrúar 2022 09:50
Ellert stýrir fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans Ellert Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans og mun hann hefja störf á næstu vikum. Viðskipti innlent 2. febrúar 2022 09:40
Hjalti Ragnar til Svars eftir tuttugu ár hjá Deloitte Hjalti Ragnar Eiríksson, löggiltur endurskoðandi, hefur verið ráðinn til tæknifyrirtækisins Svars. Hann hefur um árabil starfað hjá Deloitte. Viðskipti innlent 2. febrúar 2022 07:21
Sigríður hættir hjá Tryggingastofnun Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR) hefur óskað eftir því að láta af störfum sem forstjóri stofnunarinnar og mun hætta þann 6. febrúar næstkomandi. Innlent 1. febrúar 2022 17:39
Runólfur Pálsson nýr forstjóri Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Innlent 1. febrúar 2022 17:13
Ráðinn framkvæmdastjóri hjá YGG Björgvin Stefán Pétursson lögfræðingur hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri hjá nýsköpunarfyrirtækinu Yggdrasil Carbon ehf. Viðskipti innlent 1. febrúar 2022 13:16
Ráðinn mannauðsstjóri SaltPay á Íslandi Arnar Sveinn Geirsson hefur verið ráðinn mannauðsstjóri SaltPay á Íslandi. Viðskipti innlent 1. febrúar 2022 10:07
Fróði ráðinn til Frumtaks Fróði Steingrímsson lögmaður hefur gengið til liðs við Frumtak þar sem hann mun sinna lögfræðilegum málefnum fyrir félagið og taka þátt í þróun á starfsemi þess. Þá mun hann veita félögum í eignasafni Frumtakssjóðanna ráðgjöf og stuðning. Viðskipti innlent 1. febrúar 2022 08:35
Aðalsteinn settur forstjóri Þjóðskrár Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar hefur verið settur forstjóri Þjóðskrár Íslands til næstu sex mánaða. Innlent 31. janúar 2022 18:34
Gegnir embætti ráðuneytisstjóra næstu þrjá mánuðina Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið skipuð ráðuneytisstjóri háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins, tímabundið til þriggja mánaða á meðan auglýst er efir ráðuneytisstjóra fyrir hið nýja ráðuneyti. Innlent 31. janúar 2022 18:02
Lárus Welding orðinn stjórnarformaður Þingvangs Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur tekið sæti í stjórn Þingvangs, sem er eitt stærsta byggingarfélag landsins, og gegnir þar stöðu stjórnarformanns. Klinkið 31. janúar 2022 17:00