19:10 - Loftleiðaævintýrið

Jóhannes Einarsson var einn af framkvæmdastjórum Loftleiða og maðurinn sem Alfreð Elíasson og Loftleiðamenn buðu fram sem forstjóra Flugleiða eftir sameiningu flugfélaganna. Hann var jafnframt lykilmaður í stofnun Cargolux í Lúxemborg. Kristján Már Unnarsson ræðir við Jóhannes um Loftleiðaævintýrið.

7027
09:50

Vinsælt í flokknum Fréttir