Sjöundi bikarmeistaratitill Barcelona í röð Aron Pálmarsson vann sinn fyrsta titil með Barcelona í gær. 18.12.2017 08:30
Ótrúlegur endir þegar Patriots vann toppslaginn New England Patriots tryggði sér nauðsynlegan sigur á Pittsburgh Steelers í ótrúlegum leik. 18.12.2017 08:00
Enn ein þrennan hjá James LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland. 18.12.2017 07:15
Sjáðu mörkin úr enn einum sigri Manchester City Manchester City er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni og fór létt með Tottenham í stórleik gærdagsins, 4-1. 17.12.2017 09:45
Ýmir: Draumur síðan ég horfði á silfurstrákana í Peking Ýmir Örn Gíslason er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót en hann var valinn í EM-hóp Íslands í dag. 15.12.2017 17:33
Geir: Erfiðara að velja 28 manna hópinn Geir Sveinsson í viðtali við Vísi um leikmannahópinn sem hann valdi til að fara á EM í Króatíu í næsta mánuði. 15.12.2017 17:21
Geir: Ágúst Elí hefur svarað kallinu vel Geir Sveinsson valdi FH-inginn Ágúst Elí Björgvinsson fram yfir tvo reynslumikla markverði til að fara með á EM í Króatíu. 15.12.2017 16:48
Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag fyrir æfingaleiki gegn Indónesíu í janúar. 15.12.2017 11:20
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15.12.2017 11:08
Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Svo virðist sem að Henrikh Mkhitaryan eigi ekki erindi í leikmannahóp Manchester United sem stendur. 14.12.2017 13:00