Arsenal var nálægt því að klófesta Mbappe Arsene Wenger reyndi að sannfæra franska táninginn um að ganga til liðs við Arsenal í sumar. 7.9.2017 09:33
María til Chelsea: Ég er eins og íslenskur víkingur María Þórisdóttir er genginn til liðs við Chelsea frá Klepp í heimalandinu. 7.9.2017 09:10
Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. 6.9.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. 6.9.2017 21:45
Hvernig komast strákarnir okkar til Rússlands? Ísland hefur aldrei verið jafn nálægt því að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu og nú. 6.9.2017 12:30
Færeyingar fögnuðu nýju stigameti vel og innilega Færeyingar hafa aldrei fengið jafn mörg stig í undankeppni stórmóts og nú. 6.9.2017 11:30
Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Hannes Þór Halldórsson spilaði fyrsta keppnisleik sinn á Laugardalsvelli árið 2011 fyrir framan rúmlega fimm þúsund manns. 6.9.2017 10:00
Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6.9.2017 09:30
Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6.9.2017 09:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6.9.2017 08:00