Oxlade-Chamberlain hafnaði Chelsea og vill fara til Liverpool Óvæntur viðsnúningur í málum Alex Oxlade-Chamberlain sem vill ekki spila með Chelsea. 30.8.2017 09:00
Freyr: Stór lið hafa sýnt íslenskum leikmönnum áhuga Freyr Alexandersson segir að það sé áhugi á íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu meðal stórliða í Evrópu. 29.8.2017 13:58
Einn nýliði í landsliðinu Fjórir EM-farar eru ekki í íslenska landsliðinu sem var valið í dag. 29.8.2017 13:45
Svona var blaðamannafundur Freys Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019. 29.8.2017 11:57
Tveimur tilboðum Liverpool í Lemar hafnað Thomas Lemar hefur verið undir smásjá stórliða í Evrópu en Liverpool hefur þegar lagt fram tvö tilboð í kappann. 29.8.2017 11:30
Gunnar keppir ekki meira á árinu Segist þakklátur fyrir að hafa haldið sjóninni eftir augnapot Santiago Ponzinibbio í Glasgow í síðasta mánuði. 29.8.2017 11:00
Pepsi-mörkin: Alger óþarfi hjá Valsmönnum að tefja Tveir Valsmenn fengu gult fyrir að tefja í leiknum gegn ÍBV á sunnudag. 29.8.2017 10:30
Starf De Boer hangir á bláþræði Frank De Boer átti viðræður við stjórnarformann Crystal Palace í gær. 29.8.2017 10:00
Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Sló út næststigahæstu tenniskonu heims í fyrstu viðureign sinni á stórmóti eftir bannið hennar. 29.8.2017 09:30
Liverpool staðfestir komu Keita Naby Keita mun ganga í raðir Liverpool frá og með næsta sumri. 29.8.2017 09:00
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent