Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.8.2017 07:30
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18.8.2017 19:15
Sigurður: Mæli eindregið með því að spila í Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn aftur til Íslands eftir dvöl í Grikklandi og Svíþjóð. 18.8.2017 19:00
Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18.8.2017 12:30
Var einu höggi frá vallarmetinu Matt Every er í 751. sæti heimslistans en spilaði á níu höggum undir pari í gær. 18.8.2017 10:30
Koeman: Þurfum líka að kaupa framherja Ronald Koeman er enn að leita að sóknarmanni sem getur spilað sem hreinræktuð nía. 17.8.2017 15:30
Guðjón Valur tók þátt í að þróa nýja skó Guðjón Valur tók bæði þátt í hönnun og markaðsherferð á nýjum handboltaskóm frá Mizuno. 17.8.2017 15:00
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17.8.2017 14:30
Þetta fá íslensku félögin vegna Evrópuleikjanna Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest greiðslur til félaga vegna Evrópukeppnanna. FH fær ekki minna en 160 milljónir króna. 17.8.2017 12:00
Margar milljónir í boði fyrir FH Takist FH að slá Braga úr leik munu Hafnfirðingar spila í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur, fyrst íslenskra liða. 17.8.2017 06:30