Spánverjar enn að draga lappirnar í máli Neymar Enn bið á því að Neymar spili sinn fyrsta leik með PSG í Frakklandi. 9.8.2017 09:08
Mourinho útilokar að Bale komi til United Segir að nú sé öllum ljóst að Walesverjinn verði áfram í herbúðum Real Madrid. 9.8.2017 08:00
Jón Daði meiddur á hné Óvíst hvenær hann snúi til baka og landsleikurinn gegn Finnlandi í hættu. 9.8.2017 07:47
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH hélt lífi í toppbaráttunni | Sjáðu mörkin FH minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar karla niður í sex stig með sigri í leik liðanna í kvöld. Valsmenn misstu af kjörnu tækifæri að stinga af í deildinni. 8.8.2017 21:45
Heimir: Óli Jó fann upp barnasálfræðina í íslenskri knattspyrnu Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að hans menn hafi verið sterkari aðilinn gegn toppliði Vals og átt skilið að vinna 2-1 sigur. Fyrir vikið náði FH að minnka forystu Vals á toppnum í sex stig. 8.8.2017 21:26
Neitar að hafa hlegið að liðsfélaga Michy Batshuayi leit út fyrir að hlæja að Alvaro Morata um helgina. 8.8.2017 16:30
Kjóstu um besta mark og besta leikmann júlí Pepsi-mörkin hafa tilnefnt þrjá bestu leikmenn og þrjú bestu mörk Pepsi-deildar karla í júlímánuði. 8.8.2017 13:00
Ólafía féll um tvö sæti á peningalistanum Situr í 106. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. 8.8.2017 11:30
Spáir því að Conte fari innan árs Jamie Carragher hefur ekki mikla trú á því að Antonio Conte muni endast í starfi sem knattspyrnustjóri Chelsea. 8.8.2017 10:00
Magapest gengur um á hóteli íþróttamanna á HM í frjálsum Einn fremsti spretthlaupari heims dró sig úr keppni í 200 m hlaupi vegna pestarinnar. 8.8.2017 09:00